Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 70

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 70
164 MENNTAMÁL séð væri ekki hægt að vænta hjá öllum börnum. Flestir töldu þó enga ástæðu til að ætla, að kennsla í undir- stöðuatriðum talaðs máls krefðist meiri hæfni af barn- inu við nám erlendrar tungu fremur en nám í móðurmáli, reikningi, byrjendasögu eða landafræði. Þetta er sjálf- sagt rétt, ef þess er einkum gætt að stilla kennslunni þann- ig í hóf, að hið fyrsta markmið náist, sem áður er getið um. Hún verður að fara fram a. m. k. þrjú ár, kennarar skulu vel þjálfaðir og aðferðir árangursríkar. Þegar síðar kemur að rækilegra námi í málinu, t. d. í menntaskóla, verður þörf fyrir sérstaka hæfni, og kennslan verður að takmarkast við valinn hóp nemenda. Kennsluaðferðir og dagleg tímasJcipan á stundaskrá. Þrjár meginniðurstöður virðast þyngstar á metunum: 1) Hin beina kennsluaðferð virðist áhrifameiri en sú aðferð, sem byggir eingöngu á notkun móðurmálsins og þýðingu. Samt sem áður getur verið gott að beita móður- málinu hóflega við og við til þess að fá skjótar fram skilning á merkingum og hugmyndum. 2) Á barnafræðslustigi eru leikir og athöfn augljós hjálp til þess að auka áhrifamátt kennslunnar. Það er hægt að skapa innan skólastofunnar jafnt sem utan ákveð- ið áhugasvið, sem börnin eru síðan hvött til að ræða um á erlenda málinu. Á þennan hátt er námið stundað við að- stæður, sem líkastar þeim, er fyrir hendi eru, þegar móð- urmálið lærist. 3) Munnleg kennsla í málinu ætti að ganga fyrir allri notkun hins ritaða máls í hæfilega langan tíma. Sú skoðun kom og fram, að tungumálakennslan ætti ein- göngu að vera munnleg í barnaskóla. Aðrir töldu þó, að ritmálið myndi festa og styrkja það, sem áður hafði verið lært munnlega, ef tekið væri tímanlega upp. Nefndin hefur veitt því athygli, að notkun heyrn- og sjónkennslutækja (audio-visual aids) fer mjög í vö^t við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.