Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 74

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 74
168 MENNTAMÁL hægt að dæma. Kennaranum er það mikill léttir, að hann getur vcr- ið réttlátur, einnig gagnvart þcim nemanda, sem er lélegur.“ 1 greininni er sagt frá því, að foreldrar hafi nú meiri áhuga á skóla- lífinu en áður, og samband milli foreldra og skóla hafi aukizt. Það eru nú um það bil 27 ár, síðan þetta einkunnakerfi var tekið upp í Bern, en einnig ýmis önnur fylki í Sviss hafa fallið frá hinu gamla talnakerfi eða bókstafakerfi og tekið upp það einkunnakerfi, er lýst hefur verið hér að framan. Sigriður H. Jóhannsdóttir þýddi og endursagði eltir Norsk Skuleblad. Úr ársskýrslu WCOTP. Þing WCOTP, Heimsambands kennara, var haldið í Washington 31. júlí til 7. ágúst 1959. Á þingi þessu kontu saman fulltrúar 75 landa. Forseti sambandsins, Englendingurinn Sir Ronald Gould, var forseti ráðstefnunnar. Á ráðstefnu þessari flutti hann fyrirlestur, sem hann nefndi „Gagnkvæm virðing fyrir menningarerfðum austurs og vesturs“. Þar skoraði hann á fulltrúa að beita áhrifum sínum, hvað þeir mættu, hver í sínu landi, í þá áttina að auka almennan skiln- ing á nauðsyn þess að skólarnir kynni nemendum sem allra bezt menn- ingu annarra landa. Á þann hátt geti skólarnir átt snaran þátt í því að eyða tortryggni og hatri þjóða á milli. Hann kvað fulltrúa ráð- stefnunnar túlka í störfum sínum og ályktunum viðhorf þriggja milljóna stéttarbræðra víða um heim. Hann kvað það vera skyklu kennara að leggja sitt að mörkum til að uppræta tortryggni og auka nemendum sinum skilning og virðingu á menningu og siðum ann- arra þjóða. Alþjóðasamband kennarasamtaka, IFTA, hélt 28. ráðstefnu sína í París dagana 26.-29. júlí 1959. Ráðstefnuna sóttu kjörnir fulltrúar fiá kennarasamtökum 22 landa, auk margra áheyrnarfulltrúa. Á ráðstefnu þessari var meðal annars rætt um stöðu vísindanna í skyldunámi. Var samþykkt eftirfarandi ályktun: Vísindi og tækni skipa öndvegissess í líii og þróun nútíma jtjóð- félags og verða því að teljast frumskilyrði fyrir efnahagslegri og félagslegri þróun þjóðanna. Ráðstefnan telur Jtví rétt: 1. Að við kennslu námsgreina vísindalegs eðlis, t. d. eðlis- og efna- fræði, sé nemendum veitt sem allra bezt skilyrði til verklegra til- rauna, svo að þeir geti með eigin augum séð, livað til grundvallar liggur Jreim kennisetningum, sem námsbækurnar kenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.