Menntamál - 01.08.1960, Síða 79
MENNTAMÁL
173
SITT A F HVERJU
Þann 29. marz s. 1. var stoínaö í Reykjavík Félag kennara til hjálpar
ajbrigðilegum börnum. (Me'ð liugtakinu afbrigðileg börn er liér átt
við þau börn, sem haldin eru andlegum eða líkamlegum ágöllum,
sem hindra eða torvelda þeiin almennt skólanám.) Markmið félagsins
er að vinna að bætturn uppeldisskilyrðum afbrigðilegra barna í skól-
unt Reykjavíkur, stuðla að því að fá kennara til þess að taka að sér
ýrniss konar sérkennslu á þessu sviði, vinna að aukinni menntun
þeirra og bættum starfsskilyrðum. Félagar geta orðið allir þeir kenn-
arar, sem vilja vinna að markmiði félagsins. Stjórn félagsins skipa
Magnús Magnússon, Jónas Guðjónsson og Þorsteinn Sigurðsson.
Skólaskýrsla.
Menntamálum hefur borizt skýrsla um barna- og gagnfræðaskóla
Reykjavíkurbæjar skólaárin 1957—1958 og 1958—1959. Útgefandi er
lræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Skýrslan er mikið rit og vandað og
Ijallar um alla meginþætti 1 starfi skólanna í höfuðstaðnum.
Br. J.
Nýlegar bækur.
MAYER, Frederick. Philosophy of education for our time.
Staples Press, 1957. 237 p.
DREIKURS, Rudolf. Psychology in the classroom. London,
New York, The Odyssey Press, 1958. 245 p.
AITKEN, William E. M. Teaching a child. Principles and
practices of teaching. Toronto, W. J. Gage, s.d., 125 p.
PRANDSEN, Arden N. How children learn. New York,
Toronto, London, McGraw-Hill Book Co., 1957. 546 p.
DAHLKE, H. Otto. Values in culture and classroom. A
study in the sociology of the school. New York, Harper
& Brothers, 1958. 572 p.