Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 33

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 33
V O R I Ð 151 Barnahjálp Sameinuhu Pjóhanna Þegar seinni heimsstyrjöldinni frá 1939—1945 lauk, ríkti ægileg neyð í mörgum löndum heims. Um 40 milljónir barna liðu neyð af ýmsu tagi. Þau voru sjúk, áttu eng- in heimili, höfðu misst foreldra sína, eða voru örkumluð eftir loft- árásir. Þá var það að Sameinuðu vekjaraklukku eignaðist hann hana nú. Sem betur fór, var skógurinn rétt bak við húsið. Þangað hlupu strák- arnir.eins og sá vondi sjálfur væri á hælunum á þeim. Því miður þurftu þeir yfir eina girðingu, og þar festi Árni buxurnar sínar. Ein- ar þaut áfram eins og píla og hvarf inn í skóginn. Árni reyndi að losa sig og fann livernig buxurnar rifnuðu. Svo hljóp hann eins og eldibrandur í áttina til skógarins. Árni fékk aðeins tíma til að kasta sér niður, þegar Einar sá kennarann koma út í dyrnar. Hann horfði allt í kring. Svo fór hann út í eldiviðarskýlið og leitaði þar. „Þar skall hurð nærri hælum! Og buxurnar mínar. . . .“ „Gerir ekkert. Við vorum heppn- ir að sleppa." „Já, og hér eftir skal Iiann fá að hafa Surtlu í friði.“ (Þýtt. - E. Sig.) þjóðirnar, sem vinna annars fyrst og fremst fyrir friðinn í heiminum, mynduðu sérstök samtök innan vé- banda sinna, sem höfðu það að markmiði að hjálpa nauðstöddum börnum, sem voru að farast af alls konar neyð. Þessi samtök heita á íslenzku Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Samtökin sendu nú er- indreka sína um fjölda landa til að kynna sér ástandið, og þá kom það í ljós, að um 600 milljónir barna, bjuggu við neyð, en það er þriðja hvert barn í heiminum. Nú fer hjálparstarfsemi Samein- uðu þjóðanna fram í 81 landi, og árið 1957 höfðu samtökin yfir að ráða 168 millj. kr. til barnahjálpar. Peningana fá samtökin frá lönd- um, sem vilja hjálpa, frá körlum og konum um allan heim. Árið 1957 fengu 48 milljónir mæðra og barna hjálp af ýmsu tagi. Það er ómetanlegt mannúðar- og kærleiksstarf, sem Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna hefur unnið síð- an hún tók til starfa. Hér eru nokk- ur dæmi: Átta milljónir manna, sem gengu með ægilegan hitabeltissjúkdóm, hafa fengið lækningu, 60 milljónir barna hafa verið bólusett við berkl- um, 40 milljónir manna, bæði börn og fullorðnir hafa fengið lækningu við malaríu, 6 milljónir manna,

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.