Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 39

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 39
V O R IÐ 157 29) — Við skulum koma inn í skóginn og athuga þetta. Mér finnst ég þekkja rödd Pét- urs. Hann gerir okkur ekkert. — Nei, við skulum heldur koma heim í híð- ið, Bangsimann. Að ég skyldi eignast svona villigölt fyrir bróður. Björnhildur tekur í alla trjástofna, sem þau fara frarn hjá til að stöðva bróður sinn. 30) Húnarnir læðast gætilega síðustu faðm- ana fram A hæðina bak við knattspyrnuvöll- inn. — Er þetta býkúpa, sem þeir leika sér að, Bangsimann? — Eitt á móti tveimur, svarar Bangsimann. Björnhildur hristir höfuðið. Hún hefur engan skilning á íþróttum. Texli: Oyvind Dybvad 1 eikningar: fens H. Nilssen Felumynd Jivar eru nienn- irnir tveir?

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.