Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 34

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 34
152 VO RIÐ GÁTUR, 1. Allir vilja eiga mig og að mér henda gaman, niður við mig setja sig og sýna mig þá að framan. 2. Taktu einn sta£ framan af þriggja stafa orði, sem merkir eyðu. Þá verður það að óþrifa- legri vinnu. 3. Bættu einum staf framan við og öðrum aftan við þriggja stafa orð, sem táknar hátíð og þá verð- ur úr því algengur fatnaður. 4. Kringlótt eins og kaka, svört eins og moldin, en með langt skott. Hvað er það? einkum börn, hafa fengið mjólk og bætiefni daglega. Holdsveikinni hafa þeir víða útrýmt algjörlega. í heitu löndunum, þar sem hin ægilega svefnsýki herjar hefur sam- tökunum auðnazt að vinna mjög bug á henni. En enn þá er mikið eftir að vinna til að bjarga milljón- unum, sem enn þjást, og nú stend- ur yfir hið svonefnda flóttamanna- ár. Er þá ætluiiin að gera stærra átak en nokkru sinni áður til að hjálpa flóttamönnum um allan heim, sem ekkert heimili eiga og ekkert föðurland. í þeim hópi eru milljónir barna. Gætu ekki íslenzk börn unnið eitthvað fyrir Barnahjálp Samein- uðu þjóðanna? Lárétt. 1. hlykkjótt göng. 6. líkamshluti. 7. atviksorð. 8. á reikning. 9. fæði. II. dýrahljóð. 13. á fæti. 14. ár- mynni. 16. gælunafn. 17. augna- brún. Lóðrétt. 1. brún. 2. tveir eins. 3. komu- maður. 4. forsetning. 5. í skjóli. 10. ósamstæðir. 11. matjurt. 12. söngflokkur. 13. kaðall. 15. tók eftir. KAUPENDUR! Þið, sem hafið ekki leyst út póst- kröfur ykkar, eruð beðnir að gera það strax. Annars verða þær endur- sendar.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.