Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 1
XXIII. árg. 1.-15. des. 1929 27.-32. tbl. $ólaljó%. Þýdd og frumorkt af Lárusi Sigurjónssyni. en dýrðleg vortið í himin-sölum. — Já, einmitt pu lokið er árrœðum mannsins, fer ofan að hjálprœði himna-landsins. — Pá koma jól! 1. JÓl. Eptir JÓNAS LIE. Pá dregur að jólnm — hve dimml er og kalt! og daqar skammir með frosti og hrgð um. Loks daprast skupið við umhverfið allt. pað örmagna grœtur í mgrkursins viðjum. Dagsbrúnin skemur og skemur• varir —. en skjálfandi hjartað í voriLgsið starir. — Koma ekki jól? Um Jónsmessu frílt var um foldarból! — Pá ferðaðist árið í blómsturtjöldum. — Nú er pað protið að gl og sól. og úrvinda dregst upp á snœdýnum köldum. Pvi er kalt!—pað finnur pessfjör er að prjota I Svo fara hlýlur, ef jóla skal njóta. Koma ekki jól f Eins veröldin barðist við vetrar-nið, oq vœnti með sólprá í hjartanu sjúka. Um aldirnar striddi’ hún veturinn við, — með vori hún hugði ’onum mundi Ijúka — En, er hún fann að silt fjör hlaut að dvína, pá fgrsl lét Drotlinn röðul sinn skína. — Fgrr komu’ ekki jól! Pá dimmast er mgrkrið og döprust vor sól, og dauði’ og kuldi’ í jarðar dölum, oss renna upp dásamleg Drotlins jól, II. Ó, lilli bærinn Brtlehem. Eplir PHILLIPS BROOKS. Ó, litli bœrinn Betlehem, pig bgrgir svefnkgrrð vœr! g/ir drauma djúps píns flaum, hinn dökki stjörnu sœr! — Pitt gegnum galna rökkur, skin guðleg sólaröld. — Og von og ólli alda sókt hafa’ á pinn fund i kvöld. Hve hljótt, — hve rótt er heimi sent, pað Herrans bjargarráð! — Svo blessun lians i hjarta manns, af himni’ er niður sáð — Hans nálœgð egra’ ei nemur, hcr niðri’ í sgndar heim — Ef hjörtun prá Guðs frið að fá, pá frelsarinn vilrast peim. Ó, heilagt barnið Bellehems, oss birt pinn náðarhagl lál fhýja sgndar fjörráð blind, — oss fœðstu með i dag I — Hinti milda englar boðskap bera, — scm birlir lif og hel — Og kom og ver pú hjá oss hér, vor Herra, og Immanúell

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.