Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 4
208 B J A R M I un, — varanleg og arðberandi, — er til, né getur orðið til — án þess grund- vallar. Enginn maður getur verið sann- menntaður, án anda Jesú Krists. — Hvernig ætti það líka að geta verið? Hann einn hetir orð hins eilífa lifsins. Að fótum hans verður hver að sitja, og læra af honum, — læia af honum hógværð og iítillæti og sanna lífs- speki — sem vill að læidótnur sá og menntun, er hann getur atlað annarsstaðar, verði til blessunar. Hver sem vill ávaxta pund sitt, — fémæti eðlisgáfna sinna og mennt- unar, — verður að setja það á vöxtu hjá honum. Kirkjan má ekki ein byggja á honum, — sljórnirnar verða að byggja á honum ráðhallir sinar og þinghús. — »Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis«, það stendur óhaggað um aldir alda. Samband fólksins, þjóðanna, — land- anna, heimsálfanna, — hafsins og eylanda hafsins — verður að byggja á honum verzlunina og iðnaðar- og menntastofnanir þjóðanna um veröld alla. Er ekki átt við það, þegar Jýst er yfir friði á jörðu af hinum himnesku hersveitum, að af hinum andlega eða innra friði geisli út ytra friði og skipulagi, og sanngirni í hverskonar viðskiftum meðal mann- anna? Er ekki kristindómurinn Lög- réttan og gjörðardómur heimsins? Er hann ekki Lögbergið, sem heims- málin skulu rædd frá? Vita menn af nokkrum öðrum anda, að lýsa lög- um með þjóð og þjóðum? Þetta verða mennirnir að skilja, — um það verða þjóðirnar að sannfærast, ef þær vilja að friður ríki á jörðinni. Heimsfriður semst aldrei með neinum öðrum hætti. Jóla-viðburðinn þráði öll tilveran. Honum fagni hún öll, — allt sköp- unarverkið, — andar, menn og skepnur, — allt dautt og lifandi. — Saman ber: »Ef þessir þegðu, þá mundu steinarnir hrópa«. — Hann fæiir þeim öllum frelsi, — ljós, — og nýtt fjör til lofsöngs, fagnaðar Og þakkargjörðar til Guðs, sem dvelst í hæstum bæðum. — Hann elur þeim nýit sköpunarafl; gefur vilja td að vaka og vinna. Kveykir Ijós hugsjóna í sálu þeirra. Bendir á verð- mæti og markmið lifsins. Gýs nýju, heitu, heilögu hjartablóði inn í æðar mannkynslíkamans. Allar framfarir mannkynsins, — andlegar og likamlegar, — eiga bein- línis eða óbeinlínis rót sina að rekja til kristindómsius, Án sluðnings hans riðar heimsbyggingin og hrynur, sem hús í landskjálfta. — Mönnunum er því skylt að fagna og lofsyngja með öndum himnanna: »Dýrð sé Guði í upphæðum!« — á jólunum, — út af fæðingu Jesú Krists, frelsara slns og Drottins. Jólafi iðurinn. Jeg veit ekkert annað. sem veitir mjer frið og von, en hin dýrðlegu jólin, er syndurum opnnóust himinsins hlið, og heitög skein rjettlœtissólin. Jeg hefi’ ekkert annað að hugga mig við, þvi hvað stoðar vit mitt og krajtur? Jeg syndarinn, bandinginn, finn eigi frið, nema f r e l s a r i leysi mig o/tur. Ó, heilagi Guðs son, jeg hrópa til þin, þú himneska rjettlœtissólin. — Ó, kom þú enn eins og áðnr til min með eilifa friðinn um jólint (B. J).

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.