Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 2
206 B J A R M 1 III. Ó, dýrðse Guðí í hœstum hæðum! Eptir LÁRUS SIGURJÓNSSON. Ó, dýrð sé Guði’ i hœstum hæðum! um hrjóslrug jarðarsvið. — Pau dauð eru’ úr öllum œðum ef eiga’ ei Droltins frið. — Ef vclþóknun ei Guðs menn geta, til grafar hratt peir ógœfunnar feta, þars gengur undir œvisól, — en aldrei koma’ úr djúpijól! Ó, dýrð sé Guði’ í hœstum hœðum! — frú himin œriim1) gall, — er jörð var dauð úr öllum œðum, — um unn, — við sæ og fjall, — og velrar hvíldi húmsins andi. af hvelum dulum, — yfir sjá og landi, — en limi vafðist lifsmeiðs auðs, i likklœði ins hvíta dauðs'1). Ó, dýrð sé Guði’ í hœstum hœðum! kvað himinn, jörð og unn, með slundi‘) hnatlar,—söndum, sœðum, — frá sólu’ að foldargrunn, — þá vöknuð upp við sigursöngva, þau sýn þá gátu’, er slika litið öngva frá uppha/i Guðs höfðu heims i hœð né dýpl ins mikla geims. O, dýrð sé Guði’ i hœslum hœðum! upp hrópar mannsins sál, — með himna, jarða’ og hranna svœðum, — sem Háva1) bifa mál, — þá vaknar hjarla’ og hgggja’ að skiija að háð er allt, sem lifir, einum vilja. — En þiðin hríms úr höfga’ ún rís tit himins bregtt í Ijóssins dís. Ó, dýrð sé Guði’ í hœslum hœðum, — og himnaríki’ á jörðl — sem lálnnm varð að lífsins frœðum, og Ijóssins pakkargjörð. Pað kvegktí’ í hotds- og hauðurs-œðum innhelgaeld,sem brennurfórnarglœðum, og viti er um villuskörð, og vegalausu mannahjörð. Ó, dýrð sé Guði’ í liœstum hæðum! sem heilög sendi’ oss jól. hann lífið er í lífsins æðum, um láð og himnaból. Hann lœlur andans œðum blwða, lil ómœttis,— að sœra,- binda’um,— grœða, að halda megi’ hann himinjól, á hjailans knjám við Lambsins stól. Ó, dýrð sé Guði’ i hœsium hœðuml sem heilsulind á jörð er heimi Jesúm Krist, lél sendan hulinn holdsins stœðum, að harma deildi’ ann vist með mönnum, sem i mgrkrum búa. — Hann millum heima djúpin skgldi brúa, með Bi/röst þeirri’ er býr að gjörð, — þótt brotni lopl og farist jörð. Ó, dýrð sé Guði’ í hœstum hœðuml lét spretla’ af krafta kœrleiks œðum, — er kjörin gerðust hörð á meðal manna sálarsjúkra, er sinu lifi kunna’ ei að hjúkra né grœða banvœn svöðusár, er sœkja’ á þá um raunaár. Ó, dýrð sé Guði’ í hœstum hœðuml sem hila’ og þorsta lífs, lél svalað náðarsjávar flæðum i sandauðn brunakifs. Að þgrsta skgldi’ um aldur eigi, þásafþeim drekka’- enverða’ aðaheilsulegi, — þótt valní þgrsti öðru af, — lil eilífs líjs, — það guðdómsha/! Ó, dýrð sé Guði’ í hœstum hœðum! sem heimsins sendi tjós, — að skína gfir skorti’ og mœðum, — frá skilnings röðulós. Að menn ei þurfi’ í mgrkri’ að ganga, sem morgni eptir Gaðsríkisins langa, ef fglgja einhuga’ andans sól, er upp þeim rann hin fgrslu jól. Ó, dýrð sé Guði’ í hœstum hœðuml jgr hirðinn góða’ á jörð, er leiðir Guðs að gróður-svœðum til gnœgta sína hjörð. Hann himinfjalla veginn visar til viðsýnanna’ í ríki tjóssins dísar, þars eilif drotlna andans jól, og œskudagur krýndur sól. Ó, dýrð sé Guði í liœstum hœðum! skal hljóma gígja lífs, — og drekkja hríms og rökkur-rœðum, og röddum bana’ og kífs; á meðan friður fer af hœðum, lil foldar niður, búinn tjóssins klœðum, — að vekja jörðu vorsins gl Guðs velþóknunar manna til.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.