Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 41

Bjarmi - 01.12.1929, Blaðsíða 41
B J A R M I 249 Bækur. Þessar nýútkomnar bækur hafa Bjarma verið sendar: Frá Lutherstiftelsen í Odó: Hallesby: Religiösitet og Kristendom, 224 bls., v. 5 kr., ib. 7 kr. ágæt bók og tímabær. E. Holm: Fra Hjerte til Hjerte, skáldsaga, 208 bls., v. 4,25 kr. L. Schúbeler; Skibet kaster Anker, sjómannasaga, 248 bls., v. 6 kr. Höf. var lengi sjómannaprestur Norð- manna í Leith eins og sumir íslend- lendingar kannast við. Norborg: Kilden og Vejen, ágætar hugleiðingar um kirkju Norðmanna fyr og síðar. 264 bls., v. 6 kr. Skagestad: Pastorallœre ll, Prestens Embede og Person, 170 bls. í stóru broti, v. 7 kr. Höfundurinn er kenn- ari í kennimannlegri guðfræði við Safnaðarskólann í Osló. D. L. Moody: Vejledning i Bibel- studium. 132 bis., verð 2,25. Frá Fosterlandstiftelsen í Stock- holm: Julyávan 23. árg. 1929. Skraut- prentað jólahefli í arkaibroli 24 bls., v. 1,75. Julliörven (40 aur.) og Julottan (55 aur.) jólahefti með myndum handa börnum. Minnesord úr biblíunni fyrir hvern dag 1930, ætluð á vegg, 50 aura. Stjárna i Natten, Dan jöre Doppa- redan, Flaggans Sáng, nótnablöð með jólasöngvum, hvert á 1,50 kr. Young: Hjáltar frán Nordanlanden, 104 bls., v. i,50. Hákansson: Frán Afrikas och In- diens barnavárld, smásögur handa bömum, 48 bls., 75 aur. Frá Lohse. Kaupmh.: Julestjernen, K. F. M. K. Julebog De Unges, De Gamles og Börnenes Julebog o. fl. jólahelti, öll með mörgum myndum. Kosta frá 50 aur. til 3 kr. Ennfremur má minna á þessar smásögur, sem flestar eru hentugar til endursagnar: Prinsessan för lánge- sen Sth, 1925, 11 sögur með mynd- um, 136 bls. á 2,25. Gubben Larsen och hans By, 2. útg. Sth. 1921, 9 sögur, 108 bls. á 1,75 Tre Sagor með myndum eftir E. Lömotb, 150 bls. á 2,25. Det var en Gáng en Konung, 2. útg. Sth. 1926, 15 sögur með mynd- um, 182 bls. a 3,75. Verð allra þessara fyrtaldra bóka er miðað við norskt, sænskt og danskt gengi. Sira Hafsteinn Pétursson andaðist i Kaupmannahöfn snemma í vetur Hann var fæddur 4. nóv. 1858 á Geilhömrum í Svinadal. Kom í latínu- skólann 1876 og tók stúdentspróf 1882, las slðan guðfræði 3'/» ár við Hafnarhá- skóla, en tók embætlispróf við prestaskól- ann í Rvik 1886 Foreldrar lians munu hafa verið elnalítil, en Jón prófastur Pórðar'.on á Auðkúlu og Sigurður bóndi Hafsteinsson á Öxl, styrktu hann til náms. Hann var góður námsmaður og átti miklar fr9mtíðarvomr, en pær brugðust maigar. — Hann tók við prestköllun frá isl. söfnuðum i Argyle hjeraði í Mani- toba árið 1889 og var vígður af síra Jóni Bjarnasyni 9. febr. 1890, (ekki 1891 eins og stendur í bókinni Prestaskólamenn). Árið 1893 varð hann aðstoðarprestur hjá síra Jóni Bjarnasyni í Winnipeg, en stofnaöi ári síðar sjerstakan söfnuð með- al tslendinga þar í bæ, »Tjaldbúðarsöfn- uð«. Sá söfnuður vildi ekki ganga í kirkju- fjelagið íslenska og þarsem síra Hafsteinn varð prestur hans, mun hann nokkuð hafa fjarlægst aðra isl. starfsbræður sina þar vestra upp frá því. Árið 1899 ílultist hann frá Winnipeg til Kaupmannahafnar og kvongaðist þar litlu slðar(16. des. 1899) danskri konu. Kann Bjarmi ekkert frá stöifum hans að segja upp frá þvi, enda ljet hann lítið á sjer bera í Höfn.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.