Heima er bezt - 01.12.1961, Blaðsíða 34

Heima er bezt - 01.12.1961, Blaðsíða 34
Lokaþáttur í verálaunagetrauninni um KNITTAX handprjónavélina Hér birtist þá 4. og síðasti þátturinn í hinni skemmti- legu verðlaunagetraun fyrir fasta áskrifendur Heima er bezt, og þrautin er alveg eins og þær þrjár, sem á und- an eru gengnar, þ. e. að finna 5 atriði, sem eru á mynd- inni til hægri, en vantar á myndina til vinstri. Þegar þið hafið leyst þessa síðustu þraut, þá gerið þið skrá yfir öll 20 atriðin samanlagt, sem þið hafið fundið í þessurn fjórum myndum, og sendið svörin til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri. Svörin þurfa að hafa borizt okk- ur í hendur í síðasta lagi þann 1. febrúar 1962, því að þá verður dregið um nafn þess þáttakanda, sem verður svo stálheppinn að eignast hina dásamlegu KNITTAX handprjónavél með nýja mynzturlyklinum, samanlagt verðmæti kr. 5000.00. Nafn sigurvegarans birtum við í marz-blaðinu. Það getur áreiðanlega borgað sig vel að vera með. Svör \>urfa að berast fyrir 1. febrúar 1962 4. ÞRAUT

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.