Heima er bezt - 01.12.1961, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.12.1961, Blaðsíða 36
SPARIÐ TIMA OG PENINGA heimaprjónaðar jóiagjafir á nokkrum fímum með Aðalumboð á íslandi Verzlun Brynjólfs Sveinssonar h.f. Akureyri, Ólafsfirði Prjónuð gjöf, hvort sem heldur er peysa, jakki, treyja, vettlingar, sokkar eða hvað sem yður gæti komið til hugar, mun alltaf vekja hrifningu, og sanna um leið að einmitt þér hafið kunnáttu til að velja fallegar og hentugar jólagjafir. Með KNITTAX getið þér sjálfar prjónað allar þær jólagjafir sem þér þurfið á að halda, og það á ótrú- lega stuttum tíma. Og ef þér hafið eignast nýja mynzturslykilinn, sem hægt er að nota með öllum gerð- um af KNITTAX, já, þá getið þér sjálfar prjónað flóknustu mynztur án minnstu fyrirhafnar. Þér ættuð strax í dag að leita eftir nánari upplýsingum um hina heims- frægu KNITTAX handprjónavél. Lesið um 4. og síð- asta þátt verðlauna- . getraunarinnar um KNITTAX handprjóna- vélina á bls. 434. HANDPRJÓNAVÉLINNI

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.