Heima er bezt - 01.12.1961, Side 36

Heima er bezt - 01.12.1961, Side 36
SPARIÐ TIMA OG PENINGA heimaprjónaðar jóiagjafir á nokkrum fímum með Aðalumboð á íslandi Verzlun Brynjólfs Sveinssonar h.f. Akureyri, Ólafsfirði Prjónuð gjöf, hvort sem heldur er peysa, jakki, treyja, vettlingar, sokkar eða hvað sem yður gæti komið til hugar, mun alltaf vekja hrifningu, og sanna um leið að einmitt þér hafið kunnáttu til að velja fallegar og hentugar jólagjafir. Með KNITTAX getið þér sjálfar prjónað allar þær jólagjafir sem þér þurfið á að halda, og það á ótrú- lega stuttum tíma. Og ef þér hafið eignast nýja mynzturslykilinn, sem hægt er að nota með öllum gerð- um af KNITTAX, já, þá getið þér sjálfar prjónað flóknustu mynztur án minnstu fyrirhafnar. Þér ættuð strax í dag að leita eftir nánari upplýsingum um hina heims- frægu KNITTAX handprjónavél. Lesið um 4. og síð- asta þátt verðlauna- . getraunarinnar um KNITTAX handprjóna- vélina á bls. 434. HANDPRJÓNAVÉLINNI

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.