Heima er bezt - 01.01.1963, Blaðsíða 37

Heima er bezt - 01.01.1963, Blaðsíða 37
NY VERÐLAUNAGETRAUN FYRIR ASKRIFENDUR „HEIMA ER BEZT“ Pú getur unnio GASCOIGNE MJALTAVÉL iih'A öllu tilkeyrandi íh\ yerömæti kr. 11.500.00 í þessari nýju verðlaunagetraun fyrir fasta áskrifendur „Heima er bezt“, sem hefst í þessu hefti, hefur þú, áskrifandi góður, möguleika á að vinna eina einnar fötu mjaltavél, með öllu tilheyrandi nema loftpípum, ásamt auka fötu. Mjaltavél- in er af hinni heimsþekktu GASCOIGNE tegund. Afköst þessarar einnar fötu GASCOIGNE mjaltavélar miðast við 10 til 15 kýr. Ef svo skyldi vilja til, að sá sem verður svo heppinn að hljóta þessi ágætu verðlaun, ætti ennþá fleiri kýr í fjósi, og vildi þar af leiðandi fá ennþá stærri GASCOIGNE mjalta- vélasamstæðu, þá getur sigurvegarinn að sjálfsögðu fengið það með því að greiða verðmismuninn. Með öllum GASCOIGNE mjaltavélum fylgir ný tegund af sogskiptum af svokallaðri Ratiomatic gerð. Prófanir sem hafa 1. ÞRAUT 1 * fa A : Hér sjáið þið óvenjulega mynd af þjóðkunnum, núlifandi Islend- ingi. Hann er eitt af þjóðskáld- um Islendinga og kvæðasafn hans 'míih og ljóðabækur eru til á flestum wm heimilum á Islandi, enda lcsa þúsundir Islendinga bækur hans árlega. — Hver er þessi maður? 1 w 1. verðlaun: Gascoigne mjaltavél með öllu tilheyrandi. verið gerðar af Verkfæranefnd ríkisins að Hvanneyri sýna, að sogskiptir þessi flýtir mjöltun um 18% miðað við eldri gerð- ina. Hlutföll sogskiptisins er 3:1 þ. e. a. s. 75% af sogslaginu er sog á spenum kúnna og 25% af sogslaginu hvílist speninn. Sogskiptirinn gefur 60 tvöföld slög á mínútu og vinna öll spenahylkin í takt, en ekki til skiptis á vinstra og hægra júgur- helming eins og venja er. Niðurstöðurnar sýna einnig að 82.9% mjólkurinnar kemur á fyrstu 3 mín. og einnig að hreytur minnka mikið. — Mjaltavélunum fylgir einnig ný gerð spenahylkja og spenagúmmía, svokölluð „single stretch“, en hérlendar rannsóknir sýna að mjaltatíminn styttist um 9% við notkun þessara spenahylkja. Getraunin verður í 5 tölublöðum og ráðningar á ekki að senda til blaðsins fyrr en getrauninni lýkur, en þá á að senda allar ráðningarnar samtímis. Heima er bezt 33

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.