Æskan - 01.05.1964, Qupperneq 26
SPURNINGAR OG SVOR
Peter Sellers.
8. júni árið 1936 í BandaríUjun-
um. Hann liefur leikið í mörg-
um kvikmyndum á vegum Col-
umbia-félagsins, og lilotið mik-
ið lof fyrir hœfileika sina.
Stærsta lilutverk hans til jæssa
var i myndinni „Hinn ungi
maður“, en l>ar léku með hon-
um Alan Ladd og Sidney Poit-
ier. James Darren er góður
söngvari og hefur sungið inn
á margar hljómplötur, sem náð
hafa miklum vinsældum víða
um heim.,
Hver er Peter Sellers?
Kæra Æska. Brezki kvik-
myndaleikarinn Peter Sellers
liefur verið mikið í fréttum
blaða og útvarps að undan-
förnu. Getur l>ú nú ekki sagt
mér eitthvað um ævi hans.
I)óra á Akranesi.
Svar: Peter Seliers er svo að
segja borinn og barnfæddur á
leiksviðinu. Faðir hans var
leikstjóri og móðir hans leik-
kona. Hann var ekki nema
tveggja daga gamali, þegar
liann var i fyrsta sinn borinn
í körfu inn á leiksvið, og fyrstu
árin var hann á stöðugum
fcrðalögum með foreldrum sin-
um og svaf þá jafnan i ferða-
töskum og kistum. Þegar Peter
var sex ára, setlust íoreldrar
hans að í London um liríð til
þess að koma drengnum í
skóla, cn þegar striðið brauzt
út árið 1939, var hann fluttur
til Ilfrabombe til frænda síns,
er stýrði þar leikhúsi. Þar fékk
Peter vinnu við að bóna gólf,
selja aðgöngumiða og önnur
snúningastörf og hafði að laun-
um nokkra shillinga um vikuna.
Jafnframt gekk hann í skóla.
Aldrei var Peter i neinum vafa
um, að framtíðarstarf hans
væri á leiksviðinu, annað kom
aldrei til tals. Hann fór því
fljótlcga að kynna sér eitt og
annað, sem leiklistina varðar,
og fór að leika smáhlutverk.
Þegar hann hafði náð tilskyld-
um aldri, var hann innritaður
í flugherinn, og fékk þar það
EUROPA
liud
__iriö|_
ÍS L A N D 7 kr
íslenzk frímerki 1963.
Kæra Æska. Eg er búinn að
kaupa þig í lirjú ár, og langar
nú til að biðja þig að segja
mér, hvaða íslenzk frimerki
komu út á árinu 1963.
Vilbergur.
Svar: Fyrstu íslenzku frimerk-
in, sem póstmálastjórnin gaf
út árið 1963, voru gefin út 20.
febrúar í tilefni af ]>ví að þá
voru liðin 100 ár frá því að
Þjóðminjasafnið tók til starfa.
Þetta voru tvö merki, að verð-
gildi 4,00 kr. og 5,50 kr. Þann
21. marz komu svo enn ný frí-
merki í tilcfni af lierferðinni
gegn bungursneyð. Verðgildi
voru 5,00 kr. og 7,50 kr. 2. júlí
kom út svokallað Akureyrar-
merki. Verðgildi 3,00 kr. 16.
september kom nýtt Evrópu-
merki, að verðgildi 6,00 kr. og
7,00 kr. 15. nóvember komu út
hin svoköiluðu Rauða kross
merki. Verðgildi Jieirra voru
kr. 3,00+0,50 og kr. 3,50+0,50.
Rafmagnsiðnaðarnám.
hlutverk að ferðast á milli her-
stöðva og skemmta hermönn-
um. Að styrjöldinni lokinni
bófst hinn eiginlegi leikferill
hans. Fyrst starfaði liann við
þekkt leikhús i London, og þar
fékk einn af leikstjórum brezka
útvarpsins augastað á honuin
og fékk hann ráðinn til út-
varpsins. Árið 1950 lék hann i
fyrstu kvikmyndinni og þá þe6"
ar lék hann fjögur hlutverk-
Síðan hefur hann engan frið
haft og er sagt, að brezkurn
kvikmyndaframleiðcndum þyk'
fráleitt að hugsa sér að gera
gamanmynd, án þess að Pete'
Sellers sé þar í hlutverki, einu
eða fleirum. Hann er kunnast-
ur fyrir að geta smeygt sér 1
hin ólíkustu gervi — er sagt>
að 'hann skipti um hlutverk
jafn auðveldlcga og aðrir skipl'
um föt.
Rafmagnsiðnaðai nám-
Kæra Æska. Getur l»ú ekki
frætt mig um, hvað maður þa'1
að vera gamall til þess að gcta
farið i rafmagnsiðnaðarnám, og
þarf að hafa einhverja sér-
staka menntun? Hvað heitn'
rafmagnsvirkjaskólinn á Akui
eyri, og hvar er hann?
Jón.
Svar: Rafmagnsiðn skiptist ’
tvær iðngreinar, rafvirkjun °S
rafvélavirkjun. Rafvirki leggul
meðal annars í hús og skip, en