Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Síða 34

Æskan - 01.05.1964, Síða 34
1. Alaska, sem er 49. fylki Bandarikjanna, liefur verið tals- vert í fréttunum að undanförnu vegna hinna hörmulegu náttúru- hamfara, landskjálfta, sem þar geisuðu um síðustu páska. Þetta er á margan hátt lirikalegt land, og ef það væri ekki að verulegu leyti skógi vaxið, mætti segja, að það líktist íslandi, vegna jökla og hvera, hrikalegra fjalla og fiskisælla vatna. — 2. Menn munu fyrst liafa siglt meðfram strönd- um Alaska árið 1741, þegar Dan- inn Vitus Bering var þar i leið- angri á vegum Kússakeisara. Síð- ar settu Hússar á fót litlar ný- iendur, þar sem þeir verzluðu við landsmenn, og sóttust þeir eink- um eftir grávöru, sem Eskimóar og Indiánar áttu i ríkum mæli. Voru viðskipti ]>essi svo arðvæn- leg, að menn af ýmsu þjóðerni leituðu til landsins i viðskipta- erindum. — 3. Þetta dró svo úr hagnaði Hússa, að landið var orð- ið baggi á ríkissjóði þeirra árið 1867, þegar Rússar áttu yfir höfði sér stríð við Englendinga og vom í mikilli fjárþröng af þeim sök- um. Var stjórn Bandarikjanna ])á gefinn kostur á að festa kaup á Alaska, og varð það að ráði, þrátt fyrir mótmæli margra cm- bættismanna, sem töldu þetta mestu vitleysu. Fyrir nærri liálfa aðra milljón fcrldlómetra lands greiddu Bandarikin 7,2 millj. dollara. SkotasöáOl*' Nýkvæntur Skoti: Finnst þér GIasgo'v' skemmtileg horg? Eiginkonan: Já, þa® finnst mér. Skotinn: En Edinborg ? Eiginkonan: Nei, hund- leiðinleg. Skotinn: Jæja, það var leitt. Ég verð ])á :,i'i fara einn i hrúðkaups- ferðina. Læknir trúði Skota nokkrum fyrir ]>ví, a® i raun og veru hefði átt að taka hálskirtl- ana úr konu hans með- an hún var enn barn að aldri. Skotinn lát samstundis taka kirtl- ana úr henni, en send> tengdaföður sinum reikninginn frá lækn- inum. 4. Alaska er norðvestast í Norð- ur-Ameríku, og liggur að Berings- sundi, en handan þess er austasti oddi Siberiu. Aðeins 50 miiur eru á milli. Nyrsti oddi landsins er Barrow-oddi, sem nær norður í íshaf. Mikill fjöldi eyja er með ströndum fram, og er Aleut-eyja- klasinn mestur. Að austan liggur Alaska að Kanada. — 5. Lítið var vitað um náttúruauðæfi Iandsins, þegar Bandaríkin keyptu það. Ekkcrt hafði verið nýtt nema loðdýraveiðin. Næst voru það laxagöngurnar, sem menn tóku sér fyrir hendur að hagnýta. Fyrsta niðursuðuverksmiðjan var reist árið 1878, og nú skipta slík- ar vcrksmiðjur tugum. — 6. Ein- hver verðmætustu loðdýrin eru selirnir, sem arargúi er af með ströndum fram og á öllum eyjum við landið. Um eitt skeið voru selveiðar stundaðar af slíku ofur- leappi, að mjög fór að ganga á selastofninn, svo að stjórnin reisti skorður við gegndarlaus- um vciðum. Nú má ekki veiða nema 70.000 seli á ári liverju, og veiðiþjófum, sem hrjóta lögin, er stranglega hegnt. Skoti var á leið fra London til Edinborg111 i járnbrautarlest. Eiu11 af samferðamönnuiu lians tók eftir þvf, fl í hvert skipti, sem lcst" in nam staðar, henti® Skotinn út úr henni 06 kom að vörmu sp<nl aftur másandi og hh,!’ andi. Að lokum maðurinn ekki 01 a hundizt og spurði Sko ' ann, hvernig á þessfl stæði. _ Það skal ég scgja ur, svaraði Skotinn. E8 geng með ólæknan hjartasjúkdóm og sei ^ fræðingurinn i Eon 0 sagði mér, að ég átt von á þvi að slag fyrirvaralaus > |)ess vegna kaupi >• hara farseðil til nicS stöðvar. 182

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.