Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Síða 39

Æskan - 01.05.1964, Síða 39
ÆSKA.N TOSSI í skólanum. Magnus von Braun, sem er ai'ón í Vestur-Þýzkalandi, nú 0 ára gamall, liefur í blaðavið- a ' sagt frá l>ví, að sonur hans, *ein cr Jjinn heimsfrœgi eld- augnasérfræðingur Werner '°n Braun, hafi verið hinn tVesti tossi °g letingi í æsku. •iiin var alltaf lægstur í skóla til að byrja með, og i áttunda hekk féll hann og varð að taka bekkinn tvisvar. Einkunnabæk- urnar lágu sem mara á hinu heiðvirða heimili, og svo und- arlegt var það, að mesti tossinn var drengurinn í eðlis- og efna- fræði, greininni, sem hann sið- ar hlaut heimsfrægð fyrir kunnáttu í. Þessi ósköp urðu til þess að liann féli, náði ekki prófi upp í níunda bekk og var settur í heimavistarskóla, þar sem von- ir stóðu til, að hann fengi betra næði og aðliald. Einkunnabæk- urnar héldu eigi að siður áfram að vera all ömurleg lesning. En svo allt í einu breyttist þetta allt saman, og einn góðan veðurdag liafði hann verið ráð- inn sem staðgengill eðlisfræði- kennarans i skólanum. Þannig byrjaði frægðarferill Werner von Brauns, sem nú starfar í Bandaríkjunum og er álitinn einn færasti eldílaugnasérfræð- ingur heimsins i dag. Eins og með alla fræga menn, hafa spunnizt sögur um ungdóm lians og meðal annars liæfi- leika lians i æsku. Fjögurra ára gamall átti hann að liafa verið allæs, og ekki nóg með það: Honuin var sama, livort blaðið stóð á hvolfi eða rétt, honum veittist jafnauðvelt að lesa það hvort sem var! 1. Ef skrúfað er frá kalda- vatnskrananum, fyllist baðker- ið á 6 minútum og 40 sek. Ef skrúfað er frá lieitavatnskran- anum, fyllist baðið á nákvæm- lega 8 mínútum. Þegar baðið S****»»»»i Veiztu það? i. Bvaða ár fæddist skáldið 'lónas Hallgrímsson? Mvaða ár fékk ísland full- veldi? 3. Hvaða ár var endurreisn lýðveldis á íslandi? 4. Hver fann upp fyrstu not- hæfu gufuvélina? 5. Hvaða spcndýr er það, sem flýgur, en þó ekki eins og fuglar? 6. Hvaða dýr er það, sem hef- ur Iengst allra dýra verið þjónn mannsins? 7. Hvað heitir lengsta skepna jarðarinnar? 8. Hvað gctur húrhvalurinn verið lengi i kafi án þess að koma upp til að anda? 9. Hvað heitir frægasti söng- fugl í lieimi? 10. Hvernig er hann á lit? 11. Lifir hann á íslandi? Svör eru á blaðsíðu 172. Formósa er stór eyja við suðausturströnd Kína.Eyj- an heitir „Taivan" á jap- önsku og kínversku, og er rúmlega þriðjungur af stærð íslands, eða 34.753 ferkilómetrar, en þéttbýli er þar mikið, því að eyjan er frjósöm og lifa þar rúmar 6 milljónir ibúa. Ibúarnir eru flestir af malajakyni. Höfuðborgin er Taipei, og eru ibúar hennar rúmlega 340 þús- und. Margar góðar hafnir eru þar, og járnbrautarlín- ur ná yfir 3555 km. Helzta framleiðsla eyjarskeggja er kol, gull, kopar, olia, sykur, rís og te. Frá árinu 600 e. Kr. var eyjan undir yfirráðum Kinverja, 1620 japönsk nýlenda, 1625 her- tekin af Hollendingum, 1626 og 1629 hertekin af Spánverjum og Portúgals- er fullt, rennur úr þvi á ná- kvæmlega 13 mín. og 20 sek., þegar tappinn er tekinn úr. Hversu laugan tíma tæki að fylla haðkerið, ef skrúfað væri frá báðum krönunum og tapp- inn tekinn úr botninum? 2. Hvernig geturðu stungið hægri liendinni á kaf i vinstra buxnavasann, án þess að fara úr buxunum? 3. Pési litli var kominn snemma i háttinn, af því að hann liafði verið óþægur. Þeg- ar mamma hans leit inn til hans skömmu síðar, lá hann grafkyrr og virtist sofnaður. Ljósið var slökkt og allt virtist i hezta lagi. En mamma hans, sem var tortryggin í þetta sinn, sagði: „Ég sé svo sem vel, að þú ert vakandi, Pési, og þú hef- ur legið og lesið núna, þótt þú ættir að vera sofnaður.“ En hvernig gat mamma hans verið svona viss i sinni sök? Svör eru á blaðsíðu 172. BÖRN IflRORR mönnum, aftur undir yfir- ráðum Japana 1895 og þar til 30. ágúst 1945, er liún lenti aftur i höndum Kín- verja. 187

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.