Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1964, Side 41

Æskan - 01.05.1964, Side 41
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRÚSÓ 1 % re K> s? ftb s 11 >° ro « 3 Ö s > OJ V3 V3 2 .b 8>* ? o .g »fl 1 Á S 2 8»! I 3 JjO rfi 4-í G c3 QQ >o •ö &D 3 FYRSTA NÓTTIN ^uk 'lans 1'öfíSu verið á skipinu skipstjórinn og 14 hásetar. Dagur var að kvöldi ----------------------- kominn. Ekkert hafði Róhínson fundið enn, er hann þorði að leggja sér til munns. Myrkrið færðist yfir. Hann hreiðraði uin sig í stóru tré, ]>vi að hann var hræddur við óarga- dýrin, sem t'ara á kreik um nætur til að leita sér bráðar. Þar sofnaði hann dauðþreyttur, en vaknaði endurnærður næsta morgun við glampandi sólskin. FYRSTA MÁLTÍÐIN. Nn var veðrinu alveg slotað. Hann fann nú til hungurs og þorsta og óskaði -------------------------- þess heitt að hafa aldrei ólilýðnazt foreldrum sinum, því þá mundi hann hafa nóg að borða. Hann gekk niður að ströndinni og sá, hvar stór haförn á flugi missti bráð sina niður á sand- inn. Þetta var smáfiskur, sem hann gladdist þó yfir að ná og gæða sér á, þótt hann yrði að horða hann | hráan. Ég undirrit...... óska að gerast áskrifandi að Æskunni. Nafn: ... Heimili: Póststöð: Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík. 189

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.