Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1965, Qupperneq 24

Æskan - 01.01.1965, Qupperneq 24
þakta auðnina í 30 gráðu írosti. En þrátt fyrir kuldann og ófærðina stend- ur Totik sig vel, og að klukkutíraa liðnum eru skilaboðin komin til sjúkrahússins. Eftir tæpa tvo tíraa lendir sjúkraflugvélin rétt hjá hreys- inu, og skömmu seinna er Ida komin í sjúkrahúsið. Það mátti ekki seinna vera, og læknirinn sagði, er allt var um garð gengið, að ekki hefði verið hægt að bjarga lífi Idu í heimahúsum, svo var fæðingin erfið, og það liafði verið nauðsynlegt að nota skurðhníf- inn. 7. Tveim clögum síðar kom Hakongak heim úr veiði- förinni. 4. Fæðingin hefur verið erfið, og það var gott að hjálpin barst í tæka tíð. 5. I>ett.a er myndarlegur og heilbrigður drengur, sem á að heita Iwik. ' ;;|l Það var *£*%'.- : 'r m graöu frost 1. Næsta byggð er smáþorp í 5 km fjarlægð. Totik litli þurfti að ganga þangað í 30 gráðu frosti til að biðja um hjálp. Hér sést hann koma að verzl- uninni. 2. Duglegur var Totik að ganga alla þessa leið í þessum mikla kulda. Hér horfir hann á loftskeyta- manninn kalla upp sjúkrahiisið í gegnurn send- inn. 3 Eftir tvo tíma er sjúkraflugvélin komin og Ida borin um borð. Nú verður Totik litli að standa sig til að bjarga móð- ur sirmi. Hann er aðeins 9 ára gamall, en þrátt fyrir þennan unga aldur er liann duglegur drengur og hertur í hinni hörðu hfsbaráttu þarna á norðurslóðum. f næsta smáþorpi er verzlun og loftskeytastöð, en það er 5 km leið þangað. Þetta er að vísu ekki mikil fjarlægð, en fyrir lítinn dreng er þetta löng leið að fara yíir snævi Óþolinmóð biður Rósa eftir fréttum, og það voru gleðifréttir.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.