Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 8

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 8
Eftir ævintýri þetta var það lengi vel, að skógarmenn- irnir þorðu eigi að gera vart við sig í Skírisskógi. Þeir hurfu því um nokkrar vikur á burt til annars skógar, þar sem mönnum var miður kunnugt um fylgsni þeirra. Einn morgun var Hrói höttur á reiki í skóginum. Þá sá hann í gegnum greinar trjánna ungan mann, sem gekk áhyggjulaus eftir veginum og raulaði gamanvísu fyrir munni sér. Hinn ókunni maður var í fagurri, skarlats- rauðri silkitreyju og samlitum buxum, svo að ljómaði af. Har>n hafði græna húfu á höfði og fagurrauða fjöður í. Glæsilegt sverð hékk við hlið honum, og voru hjöltin greypt gimsteinum, í vinstri hönd hafði hann fagurlega útskorinn boga, og skyggður örvamælir úr eikartré, silfur- greyptur, hékk í breiðum silkifetli á baki honum. „Ef þú vilt þiggja stöðu þá, er ég býð þér,“ tók stiga' maðurinn aftur til máls, eins og hann hefði ekki heyrt þetta önuga svar, „þá skal ég gera þig að lnaustum dreug og skrýða Jng skógarbúningi." „Skógarbúningi!" æpti hinn. „Heyrðu! Ef þú snautaí ekki burt undir eins, skal ég leika þig svo, að þú berU þess lengi menjar." Hrói höttur gekk eitt skref aftur á bak og lagði á streng, en í sama vetfangi greip komumaður snöggle&‘l ör úr mæli sínum og miðaði á Hróa. „Hættum þessu,“ mælti Hrói höttur. „Bregðum heldu1 sverðum og reynum oss þannig. Þarna undir trénu er góður staður.“ „Fús er ég þess,“ svaraði hinn, „og látum sjá, hvor Erá runnunum kom hann út á sléttu eina. Þá birti fyrir augum, því að Jjar ljómaði hádegissólin í allri sinni geisla- dýrð, en myrkvaðist eigi af hinum þéttu blöðum, sem luktu á alla vegu um sléttuna. Hins vegar á sléttunni var hópur dádýra á beit. „Hið vænsta af yður,“ sagði hann við sjálfan sig, en svo hátt, að Hrói höttur heyrði, „hið vænsta af yður skal ég búa til dagverðar mér,“ um leið tók hann ör úr mæl- inum, lagði á streng og skaut. Tígulegasta dýrið í öllum hópnum féll dautt til jarðar, og var þó fjarlægðin yfir fimmtíu faðmar. „Vel skotið, kunningi, þetta var ágætt skot,“ mælti Hrói höttur og kom fram úr fylgsni sínu. „Þú værir líklega til með að gerast veiðimaður í þessum fagra, græna skógi." „Hvaðan kemur þú?“ mælti hinn ókunni maður og vatt sér snögglega við, er hann heyrði mannamál. „Hafðu þig á burt, og ég fer minna ferða." fyrr beiðist vægðar.“ Því næst lögðu jDeir frá sér bogai13’ brugðu sverðum og fóru í forsælu við gamalt eikarlre’ og sóttu nú hvor annan af kappi. Hrói höttur sætti lag* og veitti mótstöðumanni sínum feikna högg á öxh11'1’ svo að hann hrökk undan eitt fótmál, en nú geystist ha011 fram á móti Hróa sem æðisgenginn og laust hann sh'k11 höggi á höfuðið, að blóðið streymdi úr honum. „Vægð, vægð! góði vin!“ æpti Hrói, stakk sverðsodd111^ um til jarðar og hallaði sér að trénu. „Það liggur við, ‘l Jiú mölbrjótir í mér hvert bein. Seg mér hver þd elt’ og hvað þú ætlar fyrir þér.“ „A! er nú komið annað hljóð í strokkinn?" svara.g sigurvegarinn hlæjandi, „en ef þér er trúandi, getum vl gjarna verið vinir. Veiztu, hvar hraustur skógarmac býr, sem heitir Hrói höttur?" „Hvað viltu honum?" spurði stigamaðurinn. „Ég er systursonur hans,“ svaraði hinn ungi maðu 208

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.