Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 25

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 25
Noííaeiia tmgtemplaramótið 1966. í sumar verður haldið hér á landi mót á vegum samtaka NORRÆNNA UNGTEMPLARA, en innan þeirra eiu landssambönd ungtemplara í ^anmörku, Finnlandi, íslandi, Nor- e8l og Svíþjóð. Norræna sambandið Vei'ður 50 ára á þessu ári og verður bessa afmælis minnzt á mótinu. ^ótið verður haldið í Reykjavík c|agana 5. til 10. júlí, en efnt verður ferðalags til Norðurlands, Akur- eyi'ar og Mývatns tveimur dögum áð- 111 en mótið hefst og tveimur dögum eftir að því lýkur. Mótsdagskráin er fjölbreytt; fróðleikur og skemmtun. Samkomur verða í Dómkirkjunni, Þjóðleikhúsinu, Lídó, Sigtúni, Há- skólabíói, Jaðri, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Góðtemplarahúsinu og Hótel Sögu. Efnt verður mótsdagana til ferðalaga. Þannig verður farið í dagsferðalag til Þingvalla, Gullfoss, Geysis, Skálholts og Hveragerðis. Þá eru ráðgerðar styttri ferðir um ná- grenni Reykjavíkur og um Suðurnes. Einn mótsdaginn verður farið fylktu liði um götur Reykjavíkur og efnt í göngulok til samkomu í miðborginni. Vitað er, að margir íslenzkir ung- templarar munu taka þátt í mótinu bæði innan IOGT og ÍUT og Ung- lingareglunnar. Fjölmenn mótsnefnd úr röðum íslenzkra ungtemplara vinnur að undirbúningi mótsins. Þá er búizt við hundruðum þátttakenda frá hinum Norðurlöndunum og víð- ar að, t. d. verður þátttakandi frá Tyrklandi, Japan og Ástralíu. lév fyvir neíSan set ég svo nöfn, heimilisföng og aldur í svig- q1*1* e'ns og ég kem á blaðið. þusan Thatchér (14), 29 Dartford Road, Seaburn, Sunderland, ^ngland; Hilary Hépworth (15), 51 Thirlmere Road, Flanshaw Gl'' ^Gdsefield, Y^rkshire, England; Linda Anne Wills (15), 1 j ^nlellis, Leam-Lane-Est., Gateshead 10, c/o Durham, England; ny Buchanan (15), 11 Glebe Avenue, Cheltenham, Victoria, Austr- j-la’ Ghris Hollands (lfi), 10 Tulloch Avenue, Rliodes, Sydney, \v'V ^outl' Wales, Australia; Jaunta Busky (16), P. O. Box 14, ^ arrnambool, Victoria, Australia; Elizabeth March (15), 16 Knock- Ieda Drive, Ormeau Road, Belfast 6, N. Ireland; Ella Simmons . h 31 Rockferry Close, Roseworth Estate, Stockton-on-Tees, 0 Durham, England; Anne Halsey (15), 20 Lindenway, South- ^ale! London N. 14, England; Corinne Vicki Perkins (15), 148 ecdeil Avenue, West Cliff-on-Sea, Essex, England; Susan g0llaniy (15), 35 Windermere St. West, Gatesliead 8, c/o Durliam, hgland; Susan Bungary (15), 4 Charles Road, Somerford, Clirist- j, llreh, Hants England; Norma Hulcliireon (15), 4 Brewstev 'A]1 lace, hipon, Yorkshire, England; Jacqueline Findlay (15), 'aret’ Bents Road, Montrose, Angus, Scotland; Pauline Gudgeon jj 14 Aberdeen Strect, Preston, Lancashire, England; Jenny jj rrett (15), Green Springe, Eden Bank, Ambergaté, Derby, A'gland; Teresea Knowles (16), 147 Revidge Road, Blackburn, u'cashire, England; Joe McRobert (16), 43 Howard St. South, Bclfast 7, North Ireland; Donna Gerze (15), 3980 So. Inga, Engle- wood, Colorade 80110, U.S.A.; Christina Lynch (15), 33 Heretord Drive, Netherton, Bootle 10, Liverpool, England; Negel Toft (16), 40 Lon Pen-y Cocd, Sketty, Swansea, Glam, England; Jenny Ful- ton (16), 36 Temple Denny Road, Denny, Stirlingshire, Scotland; Roger W. Simpson (15), ‘Findhorn’, 151 Heere Road, Worthing, Sussex, England; Frances Anna Hogan (15), 17 Levens Way, Ditton, Widnes, Lancashire, England; Ann Roff (14), 15a Matlock Street, Camberwell E. 6., Victoria, Australia; Sharyh Burnett (15), 248 Gosbrook Road, Caversham, Reading, Berkshire, Eng- land; Jennifer Elizabetli Howe (15), 55 Jubilee Crescent, Welling- borough, Nortliants, England; Celia O’Neill (16), 18 Hopewood Street, Greensgate, Saiford 3, Lancashire, England; Janet Beech (15) , 267 Alton Street, Crewe, Cheshire, Engiand; Lynda Adlard (14), 35 Wellands Terrace, Bradford Moor, Bradford 3, York- shire, England; Dianne Brown (15), 142 Uskroad, Aveley, Soutli Okendon, Esscx, England; Ericka Vernon (16), 507 Stockport Road, Tlielwall, Warrington, Lancashirc, England; Mari Jenkins (16) , 24 Vicarage Street, Warminster, Wiltshire, England; Julie Gibson (15), 44 Eaton House, Vicarage Crescent, Battersea, London S.W. 11, England; Margaret Davies (16), 3 Main Avenue, Wynd- ham Pnrk, Peterson-Super-Ely, Glamorgan, Soutli Wales, Great Britain; Patricice Thomson (15), 1 Melford Drive, St. Ninian’s, Stirling, Scotland. 225

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.