Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 26

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 26
Skáli Skógarmanna K.F.U.M. í Vatnaskógi. við ys og þys borgarlífsins. Þörf unglinga fyrir að komast uin stundarsakir burt trá hávaða og glaumi borgarinnar er flestum augljós. Starfræksla sumar- búða fyrir börn og unglinga hefur því aukizt mjög síðustu áratugi með mörgum þjóðum. Kristileg æskulýðsfélög hafa víða haft forystu í þeim mál- ___ (( ( um. Sönn eru þessi orð og víst er um það, að hið 1 þróttmikla æskulýðsstarf, sem séra Friðrik Friðriks- j son hóf á sínum tíma, mun seint rnetið að verð- leikum. „Sælublómið" hefur fengið góðan byr. Kyrrð og friður að kvöldi. Sumarbúðir K.F.l.M. í Valnaskógi. \ Við skulum nú bregða okkur í sumarbúðirnar í ) Vatnaskógi og litast þar ofurlítið um. Fagran sumarmorgun göngum við niður í rjóðr- ið. Á móti okkur blasa fagrar byggingar. Fallegan skála með rauðu þaki ber við blátt vatnið í bak- ^ sýn. Fyrir neðan hann er bátaskýlið, en þegar við ^^rið 1963 héldu Skógarmenn K.F.U.M. upp á 40 ára afmæli sumarbúðanna í Vatnaskógi. I tilefni þess var gefið út lítið afmælisrit. í upphafi þess segir á þessa leið: „Mönnum verður tíðrætt um vandamál æskunn- ar nú á dögum, ekki sízt þeirrar æsku, sem elst upp

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.