Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 41

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 41
 ^eifultast. Skeifukast heitir leikur þessi. ®alatriðin i honum eru þau, '* Þi8 stingið niður spýtu og .er*® bað rækilega, svo að eng- .n baetta sé á því, að lnin hagg- bótt hún fái þung liögg. lí5an standið þið í svo sem 5 pCll'a fjarlægð, eða jafnvel ■— og reynið að kasta * e*funni þannig, að hún falli a>i um spýtuna, eins og ^ndin sýnir. Fyrir eitt slikt j|'lst fáið þið eitt stig, en ef astið heppnast ekki og ykkur 0 tst ekki að láta hana falla n *éttan hátt, þá fáið þið ekk- ^‘U. hetta getið þið reynt, byrj- til dæmis þannig, að hvert (kar fái að kasta 10 sinnum I °g sá, sem þá hefur hlotið est stigin, hefur unnið. Þið °tið orðið ótrúlega leikin við I— og þegar þið liafið náð I !11'n ni, er leikurinn reglu- C®a skemmtilegur. s. Jl®> sem ekki getið fengið ^eifur, getið líka leikið þetta °S haft hring i stað skeif- af ar. Nú er miklu vandasam- f. I* ,a® basta hring svo að liann sa J* yfir spýtuna, en oð kasta !itu. hess vegna má hringur- a'" Vera miklu stærri en skeif- 11 ’ bezt að hann sé að ununáli við meðal pottiilemin. Þenn- 411 hri til bið rmg getið þið húið til sjálf hannis úr gildum vír, sem s siðan vefjið með gildu ,, ‘Cl l> bví að þá verður hann jj1 l*u auðveldari viðureignar. ^ ta niá líka vera tréhringur f, 0g bá er hezt, nð hann sé llatn« ... ‘atur nann til dæmis má skera ut úr krossviði. 95. Reynið þið að gera ykkur í hugarlund í hvílikum lieljargreipum ég var. Á liælum mér tígrisdýrið, við tærnar á mér krókódíllinn, á vinstri hönd beljandi fljótið og á hægri liönd hyldýpisgjá, sem var morandi af eiturslöng- um, að því er ég frétti síðar. arlegan smell. Loks áræddi ég að líta upp og svipast um, og mér til ólýsanlegs fagnaðar sá ég, að tígrisdýrið liafði óvart stokkið yfir mig og lent beint í gin krókódílsins í stað þess að liremma mig, um leið og ég hneig niður. 97. Nú sat haus annars dýrsins fastur í skolli liins, og bæði streittust þau af alefli við að 96. Frávita af skelfingu hneig ég niður. Hver hugsun mín snerist um þau grimmilegu örlög, sem mér voru húin, að l'inna tennur og klær rándýrsins iæsast í hold mitt eða skolta krókódílsins hryðja mig sundur. En eftir örfáar sekúndur lieyrði ég liáan en und- losna sundur. Ég spratt á fætur, og það mátti ekki tæpara standa, brá vciðihnífnum minum og skellti honum á miðjan skrokk krókódíls- ins. 98. Ekki liafði ég fyrr skorið krókódílinn í sundur en tígrisdýrið liraðaði sér í burtu, en þess í stað gleypti krókódíllinn mig. 99. Sem betur fór var ég ekki lengi í krókó- dílnum, því ég komst út sömu leið og tígrisdýr- ið hafði farið. Ég mældi krókódílinn, sem reyndist vera nákvæmlega fjörutíu frönsk fet og sjö þumlungar á lengd. Flugáhugamenn! Þið getið fengið veggmynd af þessari teikningu í hlutföllunum 1:100 (23.5 cm) ásamt upplýsingum um flugvélina fyrir 15 krónur, burðargjaldsfrítt. WiC£Ul/V iAl/ fr? si /7., —n paF "1 —-—' rF-FiJ /íim t Ll/CF£I.AcQ • -( -—. wlwAVjUfiVmi&ii j j: ^r-y~Z. ~_ Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu til Flugþáttar Æskunnar, pósthólf 14, Reykjavík. Merkið umsiagið með F.27. 241

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.