Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 51

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 51
 "thHii|M|u»ii»ii«iilM»n»iiiiil III Iilnliill.il iHiHii»M»ii|inn|ii»ii|iifii|ii»iiiii|ii|iifii|ii|M»ii|iHli»li|M|inii|ii»ii|ii|ii»lHillil»i|IM«il«ii«illlilii|iiliHii»iiliHiilii|il»ii»iilillilllllimi BJOSSI BÖLLA Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit. k Bjössi fer nú lieim með gömlu iijón- unum. Hann fær mat að borða og húsa- shjól yfir nóttina og líður ágætlega. Morguninn eftir, þegar Bjössi og gamli ■naðurinn sitja við morgunverðinn, spyr fiamli maðurinn hann, hvert ferð hans Su heitið, og hann heyrir á Bjössa, að lionum liggi ekkert á. Spyr liann þá Bjössa, hvort liann sé ekki til í það að vera lijá sér í nokkra daga og hjálpa sér að fleyta timbrinu niður ána. — 2. Þetta lízt Bjössa vel á. Hann fær vinnuföt af gamla manninum og fer strax að taka til hendi. Gamli maður- inn sagar timbrið og Bjössi er röskur við að bera borðin saman i stafla. — 3. Allt gengur vel fram að liádegi. Þá kem- ur gamli maðurinn með matartöskuna og l>eir ætla að fá sér bita. Þá dettur gamla manninum í liug, að bezt sé að taka vatnskraftinn af myllunni, svo nð l'eir geti tekið sér góða tiádegishvild. 4. Gamli maðurinn liafði lagt matar- Þakkann á sögunarbekkinn, en því hafði ®jössi ekki tekið eftir. Og nú datt hon- um í iiug, að ganvan væri að æfa sig á s°ginni. Hann sneri nú sagarblaðinu i Ki'ið og ergi, og allt í einu þjóta kart- °flur og alls konar matarbitar um iiöf- 11hans. llann iilur við og sér, hvernig komið er. — 5. Þegar Hallvarður gamli kemur til baka, er þar fyrir lieldur lílill karl, sem tinir kartöflur og hakkaðar mataragnir upp úr gólfinu. „Hvað er þetta, drengur minn? Ert þú að liugsa um að búa til kássu úr matn- um okkar? Mér likar ekki við sag i matnum, og þess vegna ætla ég að rölta Iieiin til að borða.“ — 6. Þegar gamli maðurinn er farinn, tckur Bjössi á rás niður að ánni. Hann ætlar að leita að góðum liyl til að baða sig í, þvi hann er orðinn sveittur af öllum timbur- burðinum, og hann hefur með sér nokkrar kartöflur, sem liann ætlar að skola sagið af og borða, áður en liann baðar sig. I hvaða ævintýri lendir bjössi nú? Við biðum og sjáum hvað setur. Gri,-a!<ldagí ÆSKUNNAR var 1. apríl s.l. blaðið sem fyrst, því undir skilvísri iUg* 8,u frá ykkar hendi er framtíð blaðs- 0n>in. ÆSKAN er nú eitt gÍKBÍlegasta unglingablaðið, sem gcfið er út á Norður- löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess vegna er skilvís grciðsla nauðsynleg. Ódýr- ast er fyrir kaupendur úti á landi að senda blaðgjaldið í póstávísun. — Afgreiðsla cr í Kirkjutorgi 4, sími 14235. — Utanáskrift er: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. 251

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.