Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 39

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 39
 H. C. A NDERSEN: Ljóri andarunginn. Myiulir eftir (JÚiur Hann horfði á mynd sina i vatninu. „Það er svo gárótt,“ sagði hann við sjálfan sig. „Ég sé sjálfan mig ekki vel í vatninu." Svo beið hann um stund, en þegar vatnið var orðið slétt, leit liann aftur í skæran spegilinn. Og nú sá hann í vatninu andlit, sem horfði á hann. Það var með stór augu og nef, sem var allt of breitt, og hann leit i kringum sig. „Svei!“ sagði hann. „Er þetta ég?“ Enginn var nærstaddur, er gæti svarað honum. Langt úti á vatninu synti andamamma með ungana sina á eftir sér. I <><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><> 2. KRAKKAR! KRAKKAR! Sendið mér 50 stk. eða meira af íslenzkum frímerkjum og ég sendi ykkur í staðinn fimm sinnum fleiri erlend frímerki. Sendið mér lista yfir þau frímerki, sem þið óskið að fá frá íslandi eða Norðurlöndum, og 200 eða fleiri íslenzk frímerki, sem þið eigið mörg af, og ég skal senda ykkur fyrir sömu upphæð af ykkar lista. Sendið mér öll íslenzku merkin ykkar nema eitt af hverju, sem þið haldið eftir, og ég skal senda ykkur peninga í staðinn, sem þið getið notað til að kaupa merki, er ykkur vantar, ef þið viljið. 3. JÓN H. MAGNÚSSON, Lækjarskógi pr. Búðardalur. 239

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.