Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 15

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 15
Minnisgáfu þ raut. Athugaðu myndina vel í eina mínútu, ieggðu svo pappírsblað yfir hana og svaraðu eftirfarandi spurningum: f• Hvert er járnbrautarlestin að fara? 2- Hvað var klukkan á brautarstöðinni? Hvað var flutningamaðurinn með á vagninum? 4- Hvað voru farþegarnir margir í lestinni? Hvaða dýr eru í lestinni? Hvað er að detta tit úr tösku farþegans, sem er orðinn of seinn og kemur hlaup- andi á síðustu stundu? æhka mín. „Enginn getur sætt þau doktor Strong og "nie nema hann! .. . Þig grunar ekki, hvað í þeim nini býr, Trot.“ b, 0 ég væri sárhryggur, gat ég ekki að mér gert að °Sa að vesalingnum honum Dick. an 11 irænba mín sat við sinn keip, og ég veitti því líka e ý§b, að eftir Jretta heimsótti Dick doktor Strong oftar % aður. Ýmist var liann á gangi með doktornum og hstaði llahn á öll útlendu orðin, sem hann hafði yfir, eða var að hjálpa frú Strong við innanhússtörf og í Ein jj . ns og að undanförnu gegndi ég störfum mínum og ^ttsótti Dóru að staðaldri, og tíminn leið hratt. Q hafði innt Agnesi eftir Jrví, hvernig Micawber liði, hn hafði látið í Ijós, að honum liði víst ágætlega. hjj Var því heldur en ekki forviða, þegar ég fékk bréf irn Micawber, Jrar sem hún kvartaði undan Jrví, að Urinn hennar blessaður væri orðinn alveg gerbreytt- <tti ^ttri sagði, að hann væri aldrei framar glaður né Vj^ S®nr, heldur væri hann strangur við börnin, önugur og yfirleitt fjarska illa lyntur. n hvað illa, sem mér kann að líða út af þessu,“ Sagði Vfi: rgef; hún að lokum, „þá ætla ég aldrei ... aldrei að a hann Micawber." éíe fnrðaði mig mjög á Jjessu bréfi og liugsaði með fje^ 0 allt þetta mundi vera Uriah Heep, félaga Wick- S’ að kenna. ÞRÍTUGASTI KAFLI Við Dóra giftumst. Þegar ég renni huganum aftur í tímann, botna ég ekk- ert í, hvernig straumur viðburðanna leið, en allt í einu var að Jrví komið, að ég skyldi ganga í heilagt hjónaband. Ég var nú orðinn mjög fær hraðritari og hafði fengið sæmilega launaða stöðu við blað. Frænka mín hafði selt húsið sitt í Dover og keypt sér lítið íbúðarhús alveg við húsið, sem við Dóra áttum. Allur þessi tími er mér sem draumur, og ég man að- eins óljóst eftir einstökum atriðum. Peggotty kom til borgarinnar og lagfærði allt í húsinu, Traddles keypti leyfisbréfið fyrir okkur, Agnes, verndarvætturin okkar, og Soffía, yndislegasta stúlkan á öllu Englandi, voru brúðarmeyjar, Dick og Traddles voru brúðarsveinar, og frænka mín og frændkonur Dóru færðu heitmey mína í brúðarskartið. Dóra var yndisleg í brúðarklæðunum, og Jip hagaði sér sæmilega í alla staði. Ó, hve gaman var að vera einn með Dóru á litla brúðu- heimilinu okkar. Ó, hve unaðslegt var að hugsa til Jress á leiðinni heim af skrifstofu blaðsins, að Dóra sæti nú og biði eftir mér, unaðslegt að hugsa til þess, að jafn- skjótt sem ég opnaði dyrnar, myndi hún þjóta upp um hálsinn á mér, kyssa mig og sýna mér liina mestu ástúð og blíðu. 215

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.