Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 20

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 20
IMÆi Fimmta. horgíit- Borg sú, er við heimsækiult| nú, hélt upp á 800 ára afm*®!1 sitt árið 1947. Að vfsu sýuir fornleifagröftur, að þegar á 9* öld hefur verið þar manna- en í skrifuðum heimií^ um er borgarinnar ekki gey fyrr en árið 1147. Á 13. ui varð borgin höfuðstaður síui^ stæðs furstadæmis. Á 14. ui ríkti þar stórfursti og tóks honum að gera borgina að stöð stjórnmála og afkomumáiu landsins. Borgin hefur allta verið langstærsta borg lan^s ins, hefur nú yfir 5 milljónif íbúa. Tvisvar sinnum hafa tvalf af valdamestu mönnum hein's ins sent heri sína til árásar ^ borg þessa, en ekki tekizt ® eif*' set® sigra hana. í borginni er frægasta torg heimsins, mikið hefur komið við heimsstjórnmálanna nú yí,r Bókaverðlaun í hvert SINN ar. Nú hefjum við ferð okkar um heim- Hvað heitir borg þessi? inn að nýju og heimsækjum fimmtu horgina. Eins og áður gefum við ykk- ur upp nöfn þriggja borga, og getið þið valið um, hver þeirra sé borgin, sem átt er við. Svar sendist til ÆSK- UNNAR fyrir 1. júlí næstkomandi. f hvert sinn eru veitt fimm bókaverð- laun fyrir rétt svör, og ef mörg rétt svör berast, verður dregið um verð- launin. Hvað heitir þessi borg? □ ANKARA □ KAIRÓ □ MOSKVA. Setjið X íyril framan þá réttu. Baksund. Bangsi hafði verið í sveit eitt sumar og var afar hreykinn af J)ví, sem liann hafði lært ]>ar. „Lærðirðu ekki að synda?“ spurði afi. „Jú-hú.“ „Og ert þú máske syndur eins og selur?“ „Miklu hetur.“ „Hvernig má það vera?“ „Ég get synt á bakinu.“ Hænsnin. Jónsi, þriggja ára, fékk að fara með afa, þegar hann fór að gefa hænunum. En svo vildi Jónsi ekki koma heim meðhon- um aftur, liann, vildi horfa á liænsnin. Þá varð afi reiður og sagði: „Jæja, það er þá bezt að ég loki þig inni hjá hænunum." „Þú mátt það, en ég verpi ekki fyrir þig,“ sagði Jónsi. Vasaklúturinn. Sessunautur. Lítill og óþrifalegur drengur hafði skotizt upp í strætisvagn og stóð við hliðina á skraut- klæddri hefðarfrú. Drengurinn var kvefaður og horinn lafði niður úr nefinu á honum. Kon- unni hryllti við og hún sagði: „Hcfurðu ekki vasaklút, drengur minn?“ „Jú, en ég lána hann ekki ókunnugum.“ „Pabbi, hér stendur, að hj^ (1 dragi dám af sínum sessuna „Já, það er alveg satt, <l,cl ° ur minn.“ „Verður þá góður vondur, ef liann situr hja v ^{ um manni, eða verður v°I'jJjíí maður góður, ef hann siful góðum manni?“

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.