Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 36

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 36
 Að gerast garðyrkjumaður. Kæra Æska. Ég er hér einn bæjarmaður, en hef mikinn áhuga á að gerast garðyrkju- maður, þegar fram líða stundir. En eitt er það, sem ég hef ver- ið að brjóta heilann um, hve gamali maður þurfi að vera til þess að stofna sitt eigið vermi- hús, og hvar maður geti aflað sér nauðsynlegrar menntunar á sviði garðyrkjunnar. Einar, 14 ára. Svar: Það ei-u engin aldurs- takmörk sett um það hve gaml- ir menn þurfi að vera til þess að stofna sitt eigið vermihús, en það geta fáir gert nema þeir liafi aflað sér menntunar í garðyi-ku. Þess vegna væri bezt fyrir þig að fara til náms i Garðyi-kjuskólann á Reyltjum í Öifusi. Sá skóli kennir bæði verklega og bóklega garðyrkju og starfar i tveimur deildum. Námstiminn er þrjú ár. Til þess að fá nánari upplýsingar um skólann, ættirðu að skrifa til skólastjórans, sem er Unn,steinn Ólafsson. Hjðlp I Þjórsárdal Margar myndir hafa verið teknar af Hjálp í Þjórsárd'1 ’ og telja má víst, að hvert mannsbarn á landinu kan ^ við þennan sérkennilega foss, enda liggur til hans str> ^ straumur ferðafólks alla sumarmánuðina. Fossinn steyp fram af hraunbrún og er klofinn í tvennt af stórum staP ^ Umhverfis hann eru allvíðáttumiklir og gróðurlaush lT1 ar, en hið næsta honum eru grasi grónar brekku' ■ baksýn sést Skeljafell. í Á að herast strax út. Kæra Æska. Ég vil þakka Æskunni fyrir gott iestrarefni og sérstakiega fyrir þáttinn Spurningar og svör. Mig iang- ar að spyrja, hvort úlsölu- menn blaðsins eigi ekki að standa skil á blaðinu i livert skipti, sem hlaðið kemur út. Ég sé mig tilneydda til að kvai'ta undan útsölumanninum hérna. Svoleiðis er, :xð það er nokkuð langt á milli min og útsölumanns, og hann stendur mjög illa skil á hlaðinu, og þeg- ar maður loksins fær það, þá er það heill bunki samansafnaður, og þar af leiðandi get ég ekki tekið þátt í getraunum blaðs- ins. H. Svar: Það er mjög bagalegt fyrir kaupendur blaðsins, ef út- sölumenn þess draga sad1 jn JK'I'11 nokkur Ixiöð áður en þcl1 ^ gf þau út til kaupendanna. Pa , ætlazt lil þess, að hver j maður beri lxlaðið strax sínu umdæmi, en safni ÞV1 UIlíJ' saman, eins og H. kvartai . an að útsölumaðurinn ÞÍJV uJ]1 Ef brögð eru að Jiessu vi a land, ættu kaupendurnir skrifa til afgreiðslu bl® sl

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.