Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 38
Kæra Æska. Ég ætla að biðja
]>ig að segja mér eitthvað um
Kristján Jónsson skáld og birta
mynd af honum. Hvar er hægt
að fá ljóðabækur eftir hann?
Þakka alla skemmtunina á liðn-
um tímum. Vertu bless.
Helga, 12 ára.
Svar: Kristján Jónsson
Fjallaskáld var fæddur i Kross-
dal í Kelduhverfi 21. júlí árið
1842. Þegar Jiann var fjögurra
ára, fluttist faðir hans húferl-
um að Auðbjargarstöðum í
Kelduhverfi og andaðist þar ári
síðar. Kristján óx upp hjá móð-
ur sinni til ]>ess er hann var
tólf ára. Frá fermingu var hann
vinnumaður á ýmsum bæjum,
fyrst í Kelduhverfi, en siðan á
Hólsfjöllum, og er hann oft
kenndur við ]>á sveit. Hann var
aðeins seytján ára, þegar fyrsta
kvæði hans var prentað. Tveim
árum síðar birtist kvæði hans,
Dettifoss, sem vakti í senn at-
ífver vaf ÍCristján. Jónsson?
liygli á skáldinu og yrkisefn-
inu. Nokkru síðar hóf hann
nám í Lærða skólanum nie®
hjálp ýmissa góðra manna-
Hann komst þó aldrei iengra 1
þeim skóla en i þriðja bek|l>
sagði sig þá úr skóla vegna
fá-
tæktar og drykkjuskapar. Síð'
an gerðist bann barnakenna11
á Vopnafirði og andaðist þar 8-
marz árið 1869, aðeins tuttugu
og sex ára að aldri. Hann el'
grafinn í kirkjugarðinum a
Hofi við Vopnafjörð. Þó Krist'
ján Jónsson iifði skamma ®vi.
var liann einn þeirra, sem vai'
anleg áhrif iiöfðu á skáldskap'
arsmekk þjóðarinnar á síðar)
liluta nítjándu aldar. Fyi’stíl
ljóðabók Kristjáns mun hat’a
komið út árið 1872. Síðan hafa
nokkrar útgáfur af úrvalsljó
um hans oft komið út, og aittu
þær síðustu að fást hjá Bóka
útgáfu Mcnningarsjóðs og Isa
foldarprent smiðju.
F ramhaltl s nám í búiræði.
Kæra Æska. Við sveitaungl-
ingarnir þökkum þér fyrir þín-
ar fróðlegu upplýsingar, sem þú
gafst okkur með skrifum þín-
um um bændaskólann á Hvann-
eyri. En tvennt er ]>að, sem mig
langar til að vita, en það er
hvort sama gildi um bænda-
skólann að Hólum og þú sagð-
ir um Hvanneyri, og svo það,
hvort framhaldsnám i búfræði
sé liægt að læra við skólann á
Hvanneyri? Njáll.
deildar, í dönsku til stúdents
prófs, í íslenzku og ensku Pr°
úr 2. bekk menntaskóla. 3. A
hann sé fullra 19 ára. 4. A
hann liafi óflekkað mannorð 0
sé ekki lialdinn smitandi sju
dómi.
s.iúk'
Svar: Þær upplýsingar, sem
birtar voru um skólann á
Hvanneyri ciga iika að gilda
um bændaskólann að Hólum.
Við bændaskólann á Hvanneyri
er sérstök deild fyrir fram-
Iialdsnám í búfræði. Hlutverk
liennar er: Að veita æðri
menntun í búfræði og undir-
stöðugreinum hennar. Skal sú
kennsla einkum miðuð við það,
að nemendur geti orðið virkir
ieiðbeinendur og tekið að sér
trúnaðarstöður í þágu bænda-
stéttarinnar, svo sem störf
ráðunauta, kennslu við bænda-
skóla, tilraunastörf o. fl, og að
vinna að rannsóknum á sviði
landbúnaðarins. Námstími er
þrír vetur. Hefst hann livern
vetur i byrjun október og stend-
ur með prófum til mai-loka.
Skilyrði fyrir inntölcu í fram-
haldsnámið eru þessi: 1. Að
umsækjandi sé búfræðingur og
bafi hlotið I. einkunn við bú-
fræðipróf. 2. Að umsækjandi
Iiafi stúdentspróf eða miðskóla-
próf og framhaldsmenntun í
stærðfræði, íslenzku, dönsku og
ensku, er svari sem næst til:
í stærðfræði stúdentspróf mála-
HvaS kostar
raimaLgnséíta*?
Kæra Æska. Ég er kaupa'1*^
þinn og hef gaman af að tc ‘
þig. Mér finnst sögurnar
skemmtilegar og fróðlegar.
langar til að biðja þig að
mér eitt. Ég er mikið hini
músík, þó sérstaklega
músik, en nú langar mig a ^
rafmagnsgítar og magnara-
ég veit ekki hvaðan er haiö1
fá þetta og livað það k<>s a
Gætir þú eitthvað frætt niifí 11
það? Dísa‘
Svar: Rafmagnsgítar niun
kosta um 8 þúsund krónui
magnari 8—9 þúsund. Þu 6C ^
skrifað til hljóðfæraverzinn ^
Poul Bernburg, Vitastíg
Reykjavíl:, en verzlunin se”gl,
vörur um allt land gegn P°
kröfu.
238