Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 33

Æskan - 01.05.1966, Blaðsíða 33
vplSlgl Ncfhetta úr trefjagleri 3' Nefhjólslokur úr plasti ,j' Nefhjólslokutengi -' ^f^risvíralás ' %lki fyrir loftþrýstikei }■ ^nndyr 3' jíæðarstýristæki ,j' '°ft])rýstistjórntæki fennigluggi stjórnklefa (neyðarútgangur stjórn “orSsmegin) jtadíótækjatafla Radíötæki jtafmagnstafla Parmrými >>Samloku“-klefaþil APD-loftnet (stefnuloft 16. Þrýstiklæðning 17. VOR-(fjölstefnu-)loftnet 18. VHF-(hátíðni-)loftnet 19. Strengjagöng (óþrýst) 20. Langsum þolbitar 21. Straumbi'eytar 22. Stýranlegt neflijól 23. Framsnúandi sæti 24. Vængfestingar við skrokk 25. Tvítreyst klæðning 26. Farangurshilla með loft- ræstirauf 27. Neyðarútgangur 28. Langsumlistar (málmlímdir) 29. Fataliengi 30. Matbúr 31. Salerni 32. Stórar neyðarútgöngudyr 33. Handbögglageymsla 43. Rafmagnsúthúnaður 44. Rafmagnsblökuhreyfir 45. Safngeymii' eldsneytis 46. Lyftistöng lendingarlijóla 47. Hjólalokutengi 48. Ræsigirkassi 49. Slökkvilokur 34. Flugfreyjusæti 35. Stýrastrengir og leiðslur, m. a. fyrir isbrotskerfi 36. Aftara þrýstiþil 37. Rúm fyrir loftræstiútbúnað 38. Stélflatarfestingar 39. Trefjaglerslok yfir liliðar- stýristengslum 40. Hæðarstýristengsl 41. Tref jaglershetta 42. Vatnsmethanólgeymir 50. Olíukælir 51. 4-blaða skrúfa 52. Afturbrún (úr trefjagleri) 53. Einraufarblaka 54. Hetta á hallastýrisjafna 55. Fremri vængbiti 56. Jafnvægð liallastýri 57. Rolls-Royce „Dart“ 58. Hreyfilstjórnstengur 59. Farþegadyr (liurð rennur aftur) 60. Hliðarstýrisjafnaflipi 61. Vængtengsli 62. Eldsneytisgeymir. líinlendur flug^náll ^ugfloti íslendinffa. 4. p. 0 'úSvélar FLUGÞJÓNUST- r^NAR HF.: ÍJf- Tþ. Tþ. hpD Hls Vqr D. H. Dove CESSNA 180 Beecli Twin Bonanza 5. Flugvél FLUGMALA- STJÓRNARINNAR: TF-FSD Beecli Twin Bonanza •-r' 20. apríl var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina að ábyrgjast lán til kaupa á þotu, sem Flugfélag íslands h.f. hyggst kaupa. Miðað er við verð einnar Boeing 727, sem kostar um 297 millj. króna og tekur ríkisábyrgðin til allt að 80% þess verðs. Jafnframt er gert ráð fyrir, að lilutafé Flug- félags íslands verði a. m. k. þrefaldað, og gerir frumvarpið ráð fyrir að fjármálaráðherra verði lieimilt að auka núverandi hlutafjáreign rikissjóðs hlut- fallslega (um 13%). í frum- varpinu er þess líka getið, að Flugfélagið verður að vera við þvi húið að gera þotuna út frá Keflavíkurflugvelli. Músíltelsloir h estur. Lítil stúlka sagði þessa sögu: „Vinstúlka mín, sem á heima í litlu þorpi skammt frá okkur, var nýlega byrjuð að læra að leika á píanó. Það var einu sinni siðari hluta dags nð hún heyrði einhvern ganga upp að glugganum og staðnæmast þar. Fýrst varð hún hrædd, en eítir nokkur augnablik hélt liún, að þetta væri einhver krakki úr þorpinu, og hélt áfram að leika. Næsta dag kom þetta fyrir ^■testa aftur, en liún skipti sér ekkert af þvi. Þriðja daginn heyrði liún enn sama hljóðið og gekk þá út að glugganum til þess að sjá, h'vað þetta væri. Húu sá þá hvar hvítur hest- ur stóð við gluggann og hvíldi liöfuðið á gluggakistunni. Hann var auðsjáanlega að bíða eftir þvi, að hljóðfæraslátturinn hyrjaði aftur.“ blaði birtist byggingarteikning af RR-400 LOFTLEIÐA. 233

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.