Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1966, Page 35

Æskan - 01.05.1966, Page 35
Sigurður H. Þorsteinsson: a. i. j. p. frImerkjaþáttur V erSlaunaéetraim,. Þá er loksins komið að því að birta hér nöfn þeirra Sgja, er unnið liafa til verðlauna í fyrstu umferð verð- tve ^Unagetraunarinnar. ^•étt svör við fyrsta hlutanum voru: Fjögur merki. 40 aura frímerki árið 1930 (yfir- stimpluð ÞJÓNUSTA er sama frímerkið). 10 aura frímerki 1939. 50 króna og 3,50 1. desember 1958. 25 króna merkið frá 1964 er ekki í réttum litum, þar sem silfurlitur er í hvíta reitnum. *'• Hörður Karlsson. ^g þá eru það verðlaunahafarnir. er®launin albúm fyrir allt Island fékk: F’tiðmundur Örn Benediktsson, Hvoli, Núpasveit, l^.-Þing. e'ðlaunin albúm fyrir lýðveldið ísland fékk: V, V, argrét Iris Grétars, ^fiðstræti 9c, ^estrnannaeyjum. , ^erðlaunin hafa verið póstlögð til verðlaunahafa, og sFum við þeim hjartanlega til hamingju. l>að bárust yfir 30 réttar lausnir, en nokkrar fleiri, sem i voru réttar. Því er um að gera að halda áfram að eilda inn lausnir á getrauninni, það eru fimm sinnum 0guleikar til að vinna, og svo verða mörg verðlaun í °Hn, Þá eru næstu tvær spurn- ingarnar: 1. Af hvaða fugli er mynd- in á þessu frímerki? 2. Hvenær var þetta frí- merki gefið út? Lægsta pósthús í hcimi. Úti í Negev eyðimörkinni í hinni sögufrægu borg Sódómu, sem þið hafið mörg lesið um í biblíusögunum, liggur póst- hús, sem er lægst staðsetta pósthús í lieimi. Það er hvorki meira né minna en 400 metrum fyrir neðan sjávarmál. Nýlega þegar ljósmyndarar frá Beri- ingske Tidende í Kaupmanna- höfn voru þarna á ferð, heils- uðu þeir upp á póstmeistarann og tóku meðfylgjandi mynd af honum við afgreiðsluborðið. Þetta er litill, vingjarnlegur maður, sem hefur svo mikið að gera, að iiann má alls ekki vera að því að líta um öxl. Enda er það eins gott, menn liafa orðið að saltstyttum fyrir minna í þessari borg. Ljósm. B. T. (með leyfi). Svör víð bréíum. Ég vil byrja á því að þakka alla vinsemdina i bréfum ykk- ar til Æskunnar og svo til frí- merkjaþáttarins. Margrét spyr um frá hvaða landi séu þau frímerki, er bera áletrunina EAAA2. Þessi áletr- un þýðir Hellas, eða Grikkland. Herdís Halldórsdóttir, Hey- dal. Ef þú ætlar endilega að selja frimerkin þín, þá ráðlegg ég þér að leita eftir tiiboðum lijá frímerkjaverzlunum. Það mun vera fastur siður að kaupa nýrri islenzk frímerki þ. e. a. s. notuð, á einliverja ákveðna pró- sentu af nafnverði. í viðskipta- skrá eða símaskrá getur þú séð hverjar eru svo þessar frí- merkjaverzlanir, og skrifað þeim og beðið um tilboð. 235

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.