Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1966, Qupperneq 12

Æskan - 01.05.1966, Qupperneq 12
ÞRiÞRAUT F-R-Í OG ÆSKUNNAR Kæru lesendurl í fyrra efndu norska frjálsíþrótta- sambandið og norsku kennarasamtök- in til þríþrautarkeppni fyrir skóla- börn 11—13 ára. Alls tóku 47.000 börn þátt í keppninni frá 714 skólum. Úrslitakeppnin fór íram á hinum fræga Bisletleikvangi í Osló 16. okt. að viðstöddum miklum fjölda áhorf- enda. Þar kepptu til úrslita 6 beztu stúlkurnar og 6 beztu drengirnir í hverjum aldursflokki. Notuð var önn- ur stigatafla en í undankeppninni, sem gaf öllum aldursílokkum sömu möguleika á að ná sigri. Sigurvegarar urðu tvö 13 ára börn, er hlutu í verð- laun fagra verðlaunagripi. Þá voru nöfn átta annarra barna dregin út og hlutu þau í verðlaun l'lugferð til Sví- þjóðar ásamt einum kennara, sem sér- staklega vel hafði unnið að undirbún- ingi sinna nemenda. Sigurvegarar í einstökum flokkum urðu þessir: 13 ára stúlkur: 60 m Hástökk Knattkast Stig Sissel Langballe 12 ára stúlkur: 8.9 1.40 59.90 3327.5 Beate Solheimsnes 11 ára stúlkur: 9.1 1.30 44.12 3003.0 Astrid Frafjord 13 ára drengir: 9.6 1.10 39.08 2707.0 Helge Sjödal 12 ára drengir: 8.1 1.45 73.42 3078.4 Einar Ytterstad 11 ára drengir: 8.5 1.40 55.84 2826.8 Erik Öyvág 8.6 1.20 49.44 2663.8 Ég lýsi ánægju minni yfir þeirri þríþrautarkeppni skólabarna, sem nú er að hefjast. Kennurum og nem- endum mun hún án efa vera kærkomið verkefni. Þátt- takendur verða vafalaust mjög margir, og er það ósk mín, að Þríþrautarkeppni Æskunnar verði þeim hvatn- ing til frekari íþróttaiðkunar. Jónína Tryggvadóttir, formaður íþróttakennarafélags íslands. eii li»' lia' Árangur norsku barnanna er góður, eins og þið sjáið á þessari sk1* Þó er þess að geta, að aðstöðunru'111 er talsverður lijá þeim og okkur. S11111 arið í Noregi er lengra og hlýrra hér á íslandi og skólarnir starfa lel1^ ur. Þar af leiðandi stunda noýs börnin meira útiíþróttir ýmsar, þellí á meðal frjálsar íþróttir. Þetta el líka þau allra beztu af þessuni 47 þu und börnum, sem tóku þátt. Til 1 . sen1 is var lakasti árangur þeirra, komust í úrslitakeppnina þessi: Stúlkur: 60 m hlaup 10.0 sek-. stökk 0.95 m, knattkast 21.12 m- Drengir: 60 m hlaup 9.8 sek-> stökk 1.10 m, knattkast 30.12 m- ^ Og nú er röðin komin að ykkm reyna. Eflaust náið þið jafngó®1^ árangri og norsku börnin. Mesl,! ^ rek þeirra var þó hin mikla þattta ^ í jrríþrautinni og í Jrví el'ni vona e8 ^ jrið verðið ekki jreirra eftirbátai- ið sumarið, sem framundan t!* U íél°S veru með jafnöldrum ykkar og t um í glöðum leik og íjrróttum- E t veitir ykkur meiri hollustu og atl g en einmitt jrað. Verið ófeimin vt ^ senda okkur frásagnir af aefii1^ ykkar og árangri. Við birtum , jafnóðum í ÆSKUNNl öðrum b° um til livatningar. í Fyrir hönd Frjálsíþóttasambands Sigurður Helgason, sj. Laugargerðisskóla, Snæfefs

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.