Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1966, Qupperneq 23

Æskan - 01.11.1966, Qupperneq 23
Þyrsti mig i þokka og yndi, þegar ég var barn, — eins og fleiri ungir sveinar œvintýragjarn. Leiddist mér i langnœttinu. Ljós ég þráði og sól. Þá var yndi ungu hjarta að eiga í vœndum — jól. Jólin komu. Bros og birta breiddist yfir jörð. Það var eins og englar góðir alls staðar héldu vörð, um sálir bœði og salarkynni. Allt söng um Guð og Krist. Ævintýri hirnneskt hafði heiminn loksins gist! Arin liðu — og „ævintýrið“ alltaf hug minn dró. Ýmiss konar orðaflœkjur urðu að vikja þó. Það eru menn, sem hugsað hafa og helgar bækur skráð. En hiklaust máttu hismi. kasta, hafirðu i kjarnann náð. Og aldrei jólin munu missa mátt sinn eða hrós. Það er engin kirkjukredda, sem kveikir þeirra Ijós, heldur göfgur kœrleikskraftur Kristseðlinu frá, mannlegs hjarta liknarlöngun, Ijóss- og himinþrá. Því skal flúið fegins hugar i forna draumsins skjól. Því slial deegurþrasi hrundið. Þvi skulu haldin jól. Því skal sérhvert salarkynni sóþað og þrýtt sem bezt, eins og hýsa kysum kœran, konunglegan gest. Aldrei þó hjá fegurð formsins fcerðxt hið þráða skjól. Ytri þrýði aldrei megnar ein — að skaþa jól. Jólin eru fegins fundur fagur Guðs og manns. Jólin eru hátið hjartans, — hátið kœrleikans. Grétar Fells: Hátífi hjartans Drengurinn sem týndist Það var í byrjaðan ágúst. Mamma hafði tekið dreng, 4 ára, af konu af næsta bæ á rneðan hún fór í ferðalag. Litli drengurinn var ómannblendinn og vildi ekki una hjá okkur Helga. Fór meira einn og baukaði sér. Við vorum þrjú systkinin, Helgi, sem áður er getið, Jónas og Magga. Við vorutn á aldr- inum 9—12 ára. Einn eftirmiðdag fannst ekki litli drengurinn. Við vorum strax rekin af stað að leita. Fórum um allt túnið og í fjárhúsin en lundum drenginn hvergi. Móðir okkar var alveg ringluð, vissi ekki hvað til bragðs átti að taka. Hún skipaði okkur að fara að leita aftur. Við vissum ekki, hvert við áttum að fara. Löbbuðum af stað hugsunarlaust og gáðurn í allar lautir og skorninga. Jónasi datt í hug, að örninn hefði tekið hann. Hann sagðist hafa -heyrt sagnir af því, að örn hefði tekið barn og flutt það upp í íjall í hreiður sitt. Magga fylltist áhuga á þessu og trúði þessari sögu að öllu leyti. „Ekki getum við komizt upp í arnarhreiður," sagði Magga. „Nei, þangað kemst enginn nema í flugvélum," svaraði Jónas. Börnin ráfuðu um túnið fram og aftur áhyggjufull og leið. Þegar þau höfðu gengið þannig nokkra stund, sagði Magga. „Það er ekki til neins að vera að þessu rjátli. Við finnum hann aldrei, ef örninn hefur tekið hann.“ Svo sneru börnin heim aftur. Magga var ein sér og ætlaði að gá í fjós- hlöðuna um leið og hún færi fram hjá henni. Fjós- hlaðan var nærri full af heyi. Þegar liún lítur inn, sér hún hvar stráksi steinsefur. Hún veifar til bræðra sinna og lítur brosandi inn í hlöðuvindaugað. Jónas og Helgi komu hlaupandi, og svo litu þau öll bros- andi inni í hlöðuna og sáu hann sofa værum svefni, dreginn, sem þau höfðu verið að leita að. Jón afi. 431
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.