Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Síða 29

Æskan - 01.11.1966, Síða 29
W/'yí' 'mmm IÍ&1 |sjH v * í Þátttaka í þríþraut FKÍ og ÆSKUNNAR virðist ætla að verða góð og áhugi fyrir henni víða mjög mikill. Þessi mynd er af hópi barna úr Laugalækjarskólanum í Reykjavík, tekin eftir eina æfinguna fyrir keppnina. Síðustu árin hefur áhugi fyrir frjálsum íþróttum minnk- að, sérstaklega í Reykjavík og kaupstöðum landsins. Frjáls- íþróttasamband íslands (FRÍ) ákvað snemma á þessu ári, að efna til nýstárlegrar keppni fyrir skólabörn á aldrin- um 11 til 13 ára, til að kynna frjálsar íþróttir og vekja áhuga fyrir þeim. Keppnin er framkvæmd í samráði við barnablaðið ÆSKUNA og er nefnd Þríþraut FRÍ og ÆSKUNNAR. Keppt er í 60 m hlaupi, hástökki og knattkasti. Undankeppni fór fram í liaust, en úrslita- keppni verður háð á Laugardalsvellinum í Reykjavík í júní 1967. Verðlaun eru glæsileg, m. a. flugferð til Græn- lands fyrir þann dreng og þá stúlku, sem beztum árangri ná. Hér er um athyglisverða keppni að ræða og vonandi tekst vel um alla framkvæmd. Við skulum einnig vona, að Þríþraut FRÍ og ÆSKUNNAR verði árlegur þáttur í íþróttalífi skólabarna framvegis, þeim til ánægju og þroska. ÖRN EIÐSSON. FÖNDURBÆKUR Pappamunir I. — Pappír I. Með útgáfu þessa bókaflokks hyggst Bóka- útgáfa ÆSKUNNAR leggja inn á þá braut að koina upp safni bæklinga um hin ýmsu tómstundastörf, sem handhægir gætu orðið hverjum þeim, sem tekur að sér leiðbeiningar um föndur. — Tvær föndurbækur koma út í haust, Pappamunir I og Pappír I. Haldið verður svo áfram á næsta ári með fleiri föndurbækur. Helztu atriði ÆSKUNNAR er tekin verða fyrir verða þá að klippa úr pappír og líma. Leikir og spil úr pappír. Að brjóta pappír, og svo vit- anlega jólaföndurbók. Ætlunin er að halda útgáfunni áfram árlega, svo lengi sem eitthvert föndur er óaf- greitt. Þetta verður bókaflokkur, sem mun eiga eftir að verða mjög vinsæll. Sigurður H. Þorsteinsson hefur séð um útgáíu þessara fyrstu hefta. 437
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.