Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 5

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 5
Hvers vegna sjást stjörnur ekki á daginn? Sú var tíðin, að menn héldu, að guðirnir kveiktu á stjörnunum á kvöldin og slökktu á þeim aftur á niorgnana, jafnsnemma og sólguð- inn hóf sína daglegu ökuferð yfir fest- inguna. Nú vita menn mætavel, að stjörnurnar skína jafnt á degi sem nóttu og að það er einungis hið öfluga ijós sólarinnar og dreifing þess um loftið, sem veldur því, að stjörnurnar eru ósýnilegar á daginn. Ef tungl rnyrkvar sólu, koma stjörnurnar í ljós. Flugmenn, sem hafa flogið nógu hátt, hafa séð himininn dökkna og stjörnurnar koma í ljós. Ef ekki væri andrúmsloftið með litadreifingu sína, niundum við sjá stjörnurnar ekki síð- ur á degi en nóttu. Sólin rnundi sjást sem ægibjört kringla og umhverfis hana hópur skærra stjarna. Þá mundi himinhvolfið vera kolsvart, enda þótt sól væri á lofti, og eftir sólarlag mundi þegar í stað detta á niðamyrkur. Hvers vegna blika stjörnurnar? Við horfum á stjörnurnar gegnum þykkt htg af lofti. Andrúmsloftið er sjaldn- ast eins í sér alls staðar, heldur skipt- ast á í því heit lög og köld, þung og GUNNAR MAGNÚSSON frá Reynisdal: Farið í strandfjöru 1919 T Skaftafellssýslu var ]>að árlegur viðburður að skip strönduðu, aðallega á veturna. -*• Slundum eitt, tvö og kom fyrir að Jirjú skip strönduðu sama veturinn. Þetta voru alls konar skip, venjulcga ]>ó fiskiskip, togarar og seglskútur af mörgu þjóðerni. Einnig strönduðu flutningaskip, hlaðin timbri, kolum, salti — og svo 1941 bifreiðum og járni. En ég ætla nú ekki að segja frá ]>vi, heldur ]>vi sem gerðist fyrir hartnær fimmtíu árum. Skipsströndin voru tíðust á Meðallandsfjörum, ]>ó var ]>að alltaf breytilegt livar skipin strönduðu liverju sinni. A Skeiðarársandi hafa strandað allmörg skip, en sér- staklega var ]>að vestar, sem ströndin var hættuleg. Þar sveigði liún til suðurs og er ]>ar bugt, sem Meðallandsbugur heitir, ]>ar var skipum gjarnast að stranda, ef þau voru ekki á réttri leið. Ýmsar orsaki lágu til þessara tíðu stranda i Skaftafellssýslu, sem hér verður ekki reynt að skýra frá, vegna þess að það yrði of langt mál. Dimmviðri mun oftast liafa verið aðalorsökin fyrir því að skipin strönduðu, vitar og sjómerki voru og lengi vel af skornum skammti á suðurströndinni. Þó var eitt strand, sem hafði sérstöðu hvað þetta áhrærir, og ætla ég i stuttu máli að scgja frá því, og ferð sem ég fór á þann strandstað, aðeins sjö ára að aldri. Katla liljóp 12. október 1918. Var það mikið gos og jökulhlaup. Hlaupið fór yfir allan Mýrdals- sand, en meginhluti þess mun bafa verið austan við Hjörieifshöfða. Þar gekk sandur- inn frain um marga kilómctra og myndaðist stór tangi, sem hlaut nafnið Kötlutangi. Hann er nú að mestu horfinn, sjórinn liefur borið sandinn og dreift honum með ströndinni, aðallega þó vestur á bóginn. Þar hafa fjörur gengið fram svo miklu mun- ar, og í Vik í Mýrdal er orðið óþeklijanlegt, svo mikill hefur sandburðurinn verið austan frá. Veturinn 1919 strandaði þýzkur togari á Kötlutanga. Hann bét „Otto Trickne" frá Gestemunde, að mig minnir. Var hann þarna að togveiðum og taldi sig vera, samkvæmt korti, utan landhelgi — það voru ]>á þrjár mílur undan landi. Mun sú og liafa verið raunin á, en togaramenn vissu ekkert um bvað liafði skeð um liaustið þarna á strönd- inni og þvi fór scm fór að Otto Trickhe togaði með vörpuna úti upp í þurran sand. Töluvert var af fislti í togaranum og var honum öllum bjargað í land. Eigi man ég livernig það var, hvort fiskurinn var seldur á uppboði, eða björgunarmenn fengu Iteynisfjall og Víkurhamrar. 365

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.