Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 23

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 23
Gauti Hannesson: Handavinna Fáðu Jiér stinnan, ívítan pappír og brjóttu hann tvöfald- an. Siðan teiknar ])ú með kalki- pappir myndina af hestinum. Brotið að ofan á að koma J)ar sem punktalinan er. Leggðu síðan öfugan kalkipappir und- ir hestmyndina og farðu ofan i iiana með vel ydduðum blý- anti. —■ Þá l>arf að klippa i sundur hringinn á tveimur stöðum (framundan eyra og aftan við taglið, sjá mynd). Því næst er límt saman, þannig að úr verði ruggu-hestur. •— Iíú- Kúrekinn og hesturinn, rekinn er teiknaður upp á sama hestinn. Höfuð hestsins og tagl hátt, nema hvað ekki þarf að eru sveigð lítið eitt upp á við. nota öfuga kalkipappirinn. •— Síðan skulið ]>ið mála með lit- Kúrekinn er svo límdur saman blýöntum — hezt að gera það að ofan og síðan settur upp á áður en limt er. f tómstundahúðum fást nú- orðið ýmsir lilutir til íóm- stundavinnu. Má t.d. nefna balsa-viðinn, sem ol’t hefur veri- ið erfitt að ná i. — Þessi trjá- tegund er liklcga iéttust allra trjátegunda og þess vegna mjög heppilegt efni i svifflugur. — Þessi fluga, sem þið sjáið hér á tcikningunni, er frekar auð- gerð. Ef þið getið fengið 5 mm þykka balsa-plötu, þá er hún mátulega þykk i holinn. Rifan (A) þarf að vera mátuleg fyrir vænginn, þar sem liann er breið- astur, en það er um miðjuna. í nefinu á holnum er hlýplata (C) til þess að vélin verði hæfi- lega franil)ung. — Gera þarf rifu fyrir stélið (B), en það lím- ist fast. — Stélið (D) gengur niður í rifu, sem er aftast á l)olnum, merkt D, en sést ekki á myndinni. — Þessi rifa nær alveg niður í rifu B. — Þegar húið er að setja vélina saman og lakka yfir hana með þunnu lakki, má svo reyna hvort flug- vélin er liæfilega þung að fram- an, ef svo er ekki, mætti setja bréfklemmu framan i hana i viðhót við blýplÖtuna. Ný föndurbók: Laufsögun Þriðja bókin í þessurn flokki er kornin, tekin saman af Gauta Hannessyni. Alls eru 24 verk- efni og myndir eru yfir 30. Verð aðeins kr. 40.00 iSviHlucfa úr balóa-vi&L 383

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.