Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 19

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 19
Ég veit, að mörgum þótti nokkuð erfitt að æfa „Á Sprengisandi“, en það er hinn mesti misskilningur, að erfið- ara sé að spila í moll-tóntegund en dúr. Þetta kemur alll með æfingunni. I»ið spilið bara „Á Sprengisandi" nokkur hundruð sinnum! — En til að gera nú ekki alveg út af við alla heima, þá væri rétt að reyna við fleiri lög í A-moll, og hér koma tvö, sem flestir kunna. Fyrst tökum við „Vorvindar glaðir“. Reynið að slá þannig (munið: þ — þumalfingur ogv = vísifingur): Nið- ur með þ. á TA og upp með v. á TÍ, það verður þá: TA TATÍ TATÍ þ þv þv 1 2 3 Svo spilum við liið ágæta lag „Til eru fræ“. í því sláum við rólega 1-2-3, það er = TA — A — A 1 2 3 þ V V Svo eru hér teikningar af nokkrum hljómum, sem koma fyrir í þessum lögum. 0^>^) s I X 3 'I 1 E? y \ 3 1 K 3 í - ✓ 'b i í ,aj V) .\f» v i i 1 1 1 H ‘ (1 % Sophia og blaðamenn Sopliia Loren útskýrði eitl sinn fyrir blaðamönnum hvern- ig liægast væri að komast yfir niikla umferðargötu i stórborg- um: Á Ítalíu verður maður að leiða lítið barn sér við hönd, i Frakklandi að leiða töfrandi konu, i Englandi að hafa liund í bandi og í Þýzkalandi að vera i einkennisbúningi. „Vorvindar glaðir“ Am Vorvindar glaðir, glettnir og hraðir E7 Am E7 geysast um iöndin rétt eins og börn. Am Lækirnir skoppa, hjala og hoppa, E7 Am hvíld er þeim nóg í sæ eða tjörn. C G7 Hjartað mitt litla hlustaðu á Am E7 hóar nú smalinn brúninni frá. Am Fossbúinn kveður, kætir og gleður E7 Am frjálst er í fjallasal. „Til eru fræ“ Am E7 Am Til eru fræ, Dm H7 E7 sem fengu þennan dóm Am Dm að falla í jörð G7 C og verða aldrei blóm. E7 Ain Eins eru skip, G7 C sem aldrei landi ná, E7 Am Dm og iðgræn lönd, E7 Am sem sökkva í djúpin blá. Am E7 Am Og von, sem hefir Dm H7 E7 vængi sína misst, Am og varir, Dm G7 C sem að aldrei geta kysst, E7 Am og elskendur, G7 C sem aldrei geta mætzt, E7 Am Dm og aldrei geta E7 Am sumir draumar rætzt.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.