Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 34

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 34
í£ífeam iww. 1. BLÓÐHÁSIN. — A. hjarta, B. nýra, C. þvagblaðra. 1. Gagnaugaslagæð. 2. Andlitsslagæð. 3. Efri liolæð. 4. Aorta (aðalslagæð likamans). 5. Lungnaslagæð. 6. Neðri liolæð. 7. Slagæð nýrans. 8. Kviöarholshluti Aortu (aðal- slagæðar iíkamans). 9. Mjaðmarslagæð. 10. Lærslagæð. 11. Innlærsbláæð. 12. Sköflungsslagæð. 13. Handleggs- slagæð. 14. Sperrileggsslagæð. 15. Bláæðar í upphand- legg. 10. Bláæðar í framhandlegg. 17. Æðar í hjartanu. Slagæðarnar flytja blóðið frá lijartanu út um líkam- ann, bláæðarnar flytja hlóðið frá líkamanum og til lijartans. 2. BEiNAGRINDIN. — A. iiöfuð, B. hálsliðir, C. mjaðmarliður, D. mjaðmargrind. 1. Ennisbein. 2. Hvirfilbein. 3. Gagnaugabein. 4. Efn kjáiki. 5. Neðri kjálki. 0. Viðbein. 7. Rifbein. 8. Bringu- bein. 9. Herðablað. 10. Upphandleggsbein. 11. Sperri- leggur. 12. Olnbogabein. 13. Úlnliðsbein. 14. Miðhand- arbein. 15. Fingurbein. 16. Mjaðmargrind. 16a. Spjald- hryggur. 17. Lærleggur. 18. Hnéskelin. 19. Sköflungur. 20. Leggurinn. 21. Fótbeinin. 22. Hælbein. Andardráttur og bióðrás. Fullorðinn maður dregur andann 16 sinnum á mínútu og andar að sér i livert sinn ca. % iítra af lofti. Loftmagn það, sem andað er frá sér og að sér á einum sólarhring, er 9—10 m3. Á liverri mínútu notar maðurinn: í ró ca. 8 lítra. Við að klifra ca. 22 lítra. Við liraða göngu ca. 57 litra. Líkamshitinn er ca. 37° C. í fullorðnum manni eru ea. 5—6 lítrar af blóði. í einum rúmmetra af hlóði eru 5 milljón rauð blóðkorn og 10 ]>úsund hvít hióðkorn. Púlsinn lijá frískum karlmanni slær 67—70 sinnum a mínútu. Púlsinn hjá frískum kvenmanni slær 70—80 sinnum á mínútu. Púlsinn hjá frísku harni slær 80—90 sinnum á mínútu. Merki, sem hægt er að treysta. att Fyrir SKÓLA, SKRIFSTOFUR, VIÐSKIPTALlF kaupir maður sér HAUSER kúlupenna ©g fylliu^ar íyllÍMtgin með hinni glæsilegu áferð. Heildverzlun AGNAR K. HREINSSON Garðastræti 8 — Sími 16382.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.