Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 8

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 8
Ævintýri HERAKLESAR Þegar Herakles fór úr skóla var hann orðinn ramur að afli, og faðir iians lét hann þá fara upp í fjalllendið lijá Þehuborg til þess að gæta nautgripa sinna, en þar gekk jiá um heið- arnar afar grimmt Ijón, sem reif nautin í sig, og við ]>að Ijón voru allir menn hræddir. Herakles lagði nú upp á f jallið, eins og faðir hans hafði fyrir hann iagt, og var ekki lengi að sjá fyrir þessu grimma ijóni. Hann hjó af ]>ví höfuðið, þegar það ætlaði að hremma hann. Hann varð nú frægur um allt iand fyrir þetta afreksverk, og allir kepptust við að sýna hon- um vinsemd og sóma, og kon- ungurinn i Þebu bauð honum dóttur sína til eignar. Þessu boði tók Herakles og gekk að eiga prinsessuna. í nokkur ár bjuggu þau saman í friði og ánægju og eignuðust þrjú börn. En þá dundi ógæfan yfir. Hera- kles varð allt í einu brjálaður og hélt að hann stæði í ein- lægum orrustum við fjölda af villidýrum. Hann tók boga sinn og örvar og rauk af stað. Kona hans og börn urðu þá til allrar ógæfu fyrstu manneskjurnar, sitt þar á gjárbarminum í eimn- um, sem upp úr iagði, og beið eftir ])ví, að reykurinn blési henni einhverri andagift i brjóst. Hún lcom svo aftur út lil Heraklesar eftir góða stund og segir þá: „Þú verður að fara burt úr þessum liluta Grikk- lands, fara yfir Korinþueiði, og tvær dagleiðir þaðan til austurs. Þú munt ]>á koma til Argos. Þar stendur kastali á kletti, og ræður fyrir honum konungur, sem heitir Evrýs- þevs. Sá konungur er bæði grimmur og ragur og fúlmenni hið mesta, og starf þilt hjá honum verður bæði illt og mjög erfitt. En hjá þessum konungi verður þú að vinna með mestu trúmennsku í næstu tólf ár, og gera allt sem hann leggur fyrir þig. Að þessum tólf árum liðn- um ert ])ú loks búinn að bæta sín, en oddarnir mörkuðu ckki tiúð dýrsins, svo að spjótin hrukku af því og unnu illvætt- inni ekkert mein, en gerðu liana svo ólma, að hún rann eftir hermönnunum og tætti þá oft- ast í sundur. í fyrsta sinn, sem Herakles varð fyrir ljóninu í skóginum, faldi hann sig á bak við cik eina, og lét dynja þaðan á þvi örvadrífu i von um, að iiitta á því einhvern beran l)lett. En örvar hans gerðu því ekki rnein, og duttu allar máttlausar til jarðar. Herakles tók þá til fót- anna inn í skóginn og faldi sig- Þar bjó hann sér til ínikla kylfu, sivafði kápu sinni um vinstra liandlegg sér, til þess að geta haft þann handlegg eins og hlíf, og gckk svo á leið ljónsins, til þess að reyna sig við það. Þegar Ijónið sá mann- inn koma á móti sér, rak það upp ógurlegt öskur, og stölik a hann. En Herakles veifaði i kringum sig kylfunni og keyrði Æska Heraklesar scm mættu honum. Herakles þekkti þau ekki. Hann rak upp öskur eins og villidýr og skaut örvum á þau. En undir eins og hann fékk vit sitt aftur varð liann með öllu óhuggandi af harmi. Hann var langan tíma alveg sinnu- laus af sorg, svo að enginn mað- ur gat huggað hann, og hann skildi við liús sitt og hélt til skógar. Þar dvaldi liann um tíma, en afréði svo að halda til Delfihorgar og leita véfréttar- innar þar. Landslagi er þar svo háttað, að upp frá norður- strönd Korinþuflóa rís Parna- sosfjall. Það er mjög hátt fjall og snævi þakið hið efra. Hof guðsins stóð í gjá eða gljúfri í bjargi og upp úr gjánni lagði einkennilega gufu eða þokueim, sem hafði mjög merkileg áhrif á þá menn, sem önduðu því lofti að sér, svo að þeir sögðu þá margt og mikið, sem þeir hefðu aldrei getað sagt frá eig- in brjósti. Það var trú manna, að Appolló hefði bústað þar j liofinu og notaði sér staðinn til að gefa mönnum heilræði, þeim, sem leituðu þangað i erfiðleik- um sínum, til að ])iggja góð ráð. Þegar Herakles kom til Delfi, taldi hann alla liarma sína fyr- ir hofgyðjunni, sem annaðist lielgidóminn og liafði aðsetur fyrir öll þín brot og þá loks öðlast þú fyrirgefningu fyrir öll þin ódæðisverk. Þér hefur þá líka lærzt að stjórna skapi þínu, þú hefur lært ])olinmæði og þolgæði.“ Herakles hneigði sig fyrir gyðjunni og gekk á brott. Hann fór niður fjallið og yfir Kor- inþueiðið, eins og fyrir liann var lagt. Herakles réðst til Evrýsþevs konungs til tólf ára, og kon- ungur fól honum að vinna fyr- ir sig tólf þrekvirki. Fyrsta þrautin, sem konung- ur lagði fyrir hann, var að vinna Ijón eitt, sem hafðist við í nágrenni hallar hans. Ljón þetta hafði svo liarða húð og þjóttulega, að á henni vann ekkert. Hermenn konungs liöfðu oft sent ljóninu spjót hana loks í höfuðið á Ijóninu. Höggið var svo mikið, að hvert naut hefði steinrotazt, en Ijón- inu gerði það ekki meira cn máttlausri snjóltúlu hefði verið varpað i liöfuð þess. Nú fleygði Herakles bæði kylfunni og kápunni og réðst a ljónið og vildi nú láta skriða til skarar með þeim, svo að annað- hvort skyldi liggja. Ljónið reisti sig á afturfæturna, og tók Herakles það þá þeirri heljar hryggspennu, að þau riðuðu þar um stund fram og aftur, jnað- urinn og Ijónið. En smám sanr- an linuðust tök ljónsins oÉ lirammarnir urðu sem aflvana, þangað til það datt niður lc- magna. Svo fast hafði Herakles ]>rýst að brjósti og síðu Ijóns- ins, að það gat ekki náð and- anum og var nú kafnað. 368

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.