Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 45

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 45
•o«o*o*o»o*o»o«o»o*o«o*o«o«o*o«o»o*o«o«o*o »j0*0*0*0*0*0*0«0*0«0*0»0»0«0#0*0*0«0*0*0*0*0®0*0*0«0*0«0#0«0«0e 000*0«0«0»0*0«0' HITT 04 ÞETTA 19 HEIÐA — Fiamlialtksa^a í mynduai. Rússneskir fornleifafræðing- ar hafa fundið tvenna skauta, sem eru frá steinöld. Þeir cru gerðir úr hrossbeini og hafa verið boruð göt í l>á til ]>ess að festa reimar í. Vegna ]>ess hve litlir ]>eir eru, er haldið að ]>eir liafi verið fyrir börn. V í Madrid á Spáni eru fleiri rottur en fólk. í skýrslum frá heilbrigðisyfirvöldunum segir, að ]>ar séu 3.4 milijónir af rott- um, en 2.5 milljónir íbúa. Enn- fremur er sagt, að hver rotta eyðileggi verðmæti fyrir um ]>að hil eina krónu á hverjum degi, svo að eyðileggingin alls nemur um þrern og liálfri millj- ón á dag. :V'% - . ft'-i; i. | -v i : rift' ^ y §§I Shirley Temple og dóttir. Shirley Temple, sem flestir kvikmyndahúsgestir um og eft- ir 1040 dáðu og dýrkuðu, sér- staklega hinir yngri, hefur ný- lega tilkynnt l>að, að hún sé nokkurn veginn ákveðin í að bjóða sig fram við næstu þing- kosningar í Bandarikjunum. Sliirley lieitir nú ekki lengur Temple heldur Blacli og er 39 ára gömul. V Þegar hvalir i heimskauta- höfunum hafa verið ofan sjáv- ar og andað að sér lofti i ná- lægt tólf mínútur, hafa þeir fengið svo mikið súrcfni i blóð- ið, að þeir geta synt inn undir samfclldan hafis og verið ]>ar marga klukkutíma án þess að anda. 73. EN ÞAÐ verður lítið úr heimför Heiðu í þetta sinn. Hún er svo óheppin að mæta ungfrú Rotten- meier við sjálfar útidyrnar. „Er ég ekki búin að banna þér að flækjast um,“ segir ungfrú Rotten- meier bálreið. „Ég ætla ekki að flækjast um, ég ætla heim til afa,“ segir Heiða hrædd. „Verði ég leng- ur í burtu, þá sakna afi og amma mín, .... og Pétur fær engan ost.“ „Hvaða þvaður er þetta. Komdu strax upp í herbergið þitt.“ — 74. UNGFRÚ Rottenmeier kemur auga á brauðin mörgu í körfunni, ■sem Heiða hafði geymt handa ömmu. Ungfrúin segir við Tínu: „Hendið burtu þessum viðbjóðslegu brauðum og líka þessum hræðilega hatti.“ „Nei, nei,“ hrópaði Heiða. „Hattinn minn verð ég að hafa og brauðin á hún amma að fá.“ Hún fleygir sér hágrátandi i fang Klöru. „Elsku, góða Heiða, vertu ekki að gráta,“ segir Klara og þrýstir henni að brjósti sér. Heiða sefast ekki, fyrr en Klara lofar henni eins mörgum nýbökuðum brauðum og hún geti borið. S 75. HERRA Sesemann er kominn heim. Hann hcilsar Klöru með mestu bliðu og tekur svo í hönd • Heiðu og segir: „Þarna er þá litla stúlkan okkar frá Sviss. Segðu mér, kemur ykkur Klöru vel sam- 5 an?“ „Já,“ segir Heiða. „Klara er alltaf góð við mig.“ „Já,“ grípur Klara fram í, „og Hciða er alltaf J góð við mig.“ „Gott er nú það,“ segir herra Sesemann. „Ég hlakka til að kynnast Heiðu.“ — 76. 5 NÚ keraur amma Klöru í heimsókn. Heiða hneigir sig kurteislega fyrir henni og segir skýrt og . greinilega: „Komið þér sælar, náðuga frú.“ „Hvað er nú þetta? Ávarpa menn þannig heima hjá þér J í Sviss?" spyr gamla konan hlæjandi. „Nei, ég held, að ungfrú Rottenmeier hafi sagt mér að ávarpa • yður svona." „Kallaðu mig bara ömmu. Hvað heitir þú?“ „Ég heiti Heiða, en ...“ „Frú Sesemann er 5 mér áreiðanlega sammála um, að okkur beri að kalla hana Aðalheiði," skýtur ungfrú Rottenmeier inn S í. „Kæra Rottenmeier, hún heitir Heiða, og ég kalla hana Heiðu.“ ígSS2SSgSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSS5SSgSSSSSSSSgSSSSSSSS2S2S2SSSSS2SSSSSSSSS2SSSSSSSSSSS2SSSSS2SSSSS2SSSSSSgSSSSSSgSSSSSSS£ o* •o Til þess að safna einu kílói af SS rósaolíu þarf 5300 kiló af rósa- hlöðum, og i eitt kíló af fjólu- §§ olíu þarf 3300 ldló af f jólublöð- |í um. Hvort tveggja olian er not- «ó uð i dýr ilmvötn. Það er eink- um í Búlgaríu, sem rósaolían er framleidd. Skrifið eftir verðlista yfir leikaramyndir og bækur Frttn.erh.ja~ húsið Lækjargötu 6A. Pi ■ ■■■ >!!• tiii!

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.