Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 47

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 47
12 villur. Hér ægir öllu saman. Eitthvað hefur teiknar- inn verið ruglaður í kollinum, enda viður- kenndi liann að hafa gert hvorki meira né minna en 12 villur. Við höfurn fundið 10 og gáfumst þá upp. Getið þið hjálpað okkur? Lausn er á bls. 380. Kæra Æska. Ég sé að l>ú veizt allt, og l>ess vegna langar inig til að biðja ]>ig að birta fyrir inig fingrastafrófið. Ég hef keypt |>ig í 3 ár og þakka þér fyrir alla þá skemmtun, sem þú liefui- veitt okkur liér á lieimilinu. Ef þið lítið fljótlega á þessar tvær myndir, virð- ast þær vera alveg eins. Svo er þó ekki, því að sá, sem teiknaði þær, hefur breytt neðri myndinni í 7 atriðum. Athugið nú þess- ar tvær myndir vel áður en þið flettið upp á bls. 380, þar er lausnin.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.