Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 31

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 31
Myndin hér að ofan er tekin á Skansinum í Vestmannaeyjum og sést Elliðaey til vinstri en Bjarnarey nær og til hægri. 1930. Siðan kom enginn nýr togari til Lnndsins fyrr en 17. febrúar 1947. Tveir togarar, sem verið höfðu í eigu útlendinga, voru keyptir til landsins 1937 og 1939. í siðari heimsstyrjöldinni sigldu íslenzku togararnir með fisk til Bretlands, cn þær sigl- ingar höfðu í för með sér mikla liættu fyrir áliafnir og skip. J þeirri styrjöld fórust 10 js- lenzk skip. Með þessum skipum fórust 163 íslcndingar, auk ]>ess sem 5 sjómenn biðu bana, er kafbátur réðst með skothríð á islenzkan línuveiðara. Árið 1945—1948 sömdu íslendingar um smiði á 42 togskipum, og hlutu þessi skip samheitið „ný- sköpunartogarar". t árslok 1959 vóru togararnir 49 talsins, cn nú munu ekki vera í rekstri nema um 20 skip. Flest skipin munu nú talin of dýr í rekstri og ófullkomin til að standast samkeppni nýrra erlendra skipa, sem keppa um veiðarnar liér við land. En stærstu tog- ararnir liafa á síðari árum stundað veiðar á fjarlægum miðum og fiskað vcl. Nú er i undirbúningi að fslendingar endurnýi togaraflota sinn og hafa menn liug á að kaupa nú á næstu timum nokkra nýja skuttogara, en þau skip eru tal- in þau fullkomnustu í lieimi i dag til slikra veiða. 391

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.