Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 10
SAMEINUÐU ÞJOÐIRNAR Sáttmáli S.I>. var saminn af fulltrúum frá 50 iöndum á ráðstefnunni um al])jóðasam- tök, sem haldinn var í San Francisco 25. apríl til 26. júní 1945. Fulltrúarnir lögðu tii grundvallar tillögur ]iær, scm gerðar höfðu verið á ráðstefn- unni í Dubarton Oaks í ágúst- október 1944, þar sem Stóra- Bretland, Bandaríkin, Sovét- ríkin og Iíina áttu fulltrúa. Sáttmálinn var undirritaður 26. júní 1945, og gekk sáttmáiinn i gildi 24. október 1945, en sá dagur hefur ætíð síðan verði haldinn sem afmæiisdagur samtakanna. Inngangurinn og sáttmáli S.Þ. hefur að geyma sameigin- legar liugsjónir og markmið allra þjóða, sem bundust sam- tökum um stofnun S.l>. Inngangurinn er á þessa leið: Stofnun Sameinuðu þjóðanna. Vér, hinar Sameinuðu þjóðir, erum staðráðnar i að bjarga komandi kynslóðúm undan hörmungum ófriðar, sem tvisvar á einum manns- aldri hefur leitt ósegjan- legar ])jáningar yfir mann- kynið, að staðfesta að nýju trú á grundvallarréttindi manna, virðingu þeirra og gildi, jafnrétti karla og kvenna og allra l)jóða, iivort sem þær eru stórar eða smáar, að skapa skilyrði fyrir því, að l)ægt sé að halda uppi rétt- læti og virðingu fyrir skyld- um þeim, er samningum fylgja, og öðrum heimildum þjóðarréttar, að stuðia að félagslcgum fram- förum og bættum iifskjör- um við aukið frelsi. Bersi kom inn í svefnherbergið, sá hann óðar, að koddinn lians hafði verið bældur, og hann æpti: „Einhver hefur legið í rúminu mínu.“ Frú Bera kom nú líka inn í herbergið og sá, að rekkjuvoðir hennar höfðu verið krypplaðar, og hún tók undir með bónda sínum og sagði: „Einhver hefur legið í rúminu mínu.“ Litli húnninn var nú kominn að rúminu sínu, og er hann sá, hvar Gullinhadda lá, hrópaði hann: „Einhver hefur lagzt í rúmið mitt, og hérna er hún.“ Gullinhadda vaknaði við háreystina og varð ákaflega hrædd, er hún sá birn- ina þrjá. Hún spratt upp úr rúminu, stökk út um gluggann og hljóp lieim- leiðis eins og íætur toguðu. i þessu skyni ætlum við: að auðsýna umburðarlyndi og lifa saman í friði, eins og góðum grönnum sæmir, að sameina krafta vora til varð- veizlu friðar og öryggis, að tryggja ]>að með samþykkt- um grundvallarreglum og skipulegum aðgerðum, að vopnavaldi verði ekki beitt, nema i ])águ sameiginlegra hagsmuna, , að beita alþjóðlegum samtök- um til cflingar fjárliags- lcgum og félagslegun) framförum ailra þjóða. Vér höfum orðið ásáttir uin að sameina viðleitni vora iil þess að ná þessu marki. I>ví hafa rikisstjórnir vorar, hver um sig, fyrir milligöngu fulltrúa, sem saman eru koinn- ir í borginni San Francisco og lagt hafa fram fullgild og við- urkennd umboðsskjöl, komið sér saman um þennan sáttmála hinna Sameinuðu þjóða og stofna iiéi' með bandalag, sem liera skal heitið Sameinuðu þjóðirnar. Markmið S.Þ. eru þessi: að viðhalda frið milli lijóða og öryggi, að efla vinsamleg samskipti þjóða í milli, að vinna saman á al])jóðlegun) grundvelli að þvi að leysa milli þjóða vandamál, fjár- hagsleg, menningarleg og mannúðai'leg, ennfremur að l)ví að auka virðingu mann- réttinda, mannhelgi °g frelsi, að verða niiðstöð fyrir viðleitni þjóðanna til þess að ná þessu sameiginlega marki.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.