Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 51

Æskan - 01.10.1967, Blaðsíða 51
1 inum. „Jæja, kannski við fáum fritt far mcö l)essum,“ segir félagi Bjössa. Þegar vagninn stanzar, verður Bjössi allur að augum l)egar hann sér hver ökumaður- inn er. Þetta er þá enginn annar en liann Þrándur litli, svo það getur ekki verið langt eftir af leiðinni heim. — 4. Þrándur liafði farið til myllunnar með kornhlass. Það var tekið að skyggja, svo hann þekkti ekki Bjössa — og svo var það nú lika, að hann var með gerviskeggið! -— 5. Þrándur bauð þeim að setjast upp í lijá sér og fór að spyrja þá á hvaða ferðalagi þeir væru. ,.Eruð þið farandsalar?" „Já,“ anzaði Blek-ísak, „og höndla með alls konar hlek og ferðast um.“ „Ég er hestakaup- maður og kem austan að,“ anzaði Bjössi og gcrði sig dimmraddaðan. — 6. „Ætli ég láti ykkur ekki fá fria ferð,“ segir Þrándur glottandi og slær i klárinn, svo hann liendist áfram veginn. Fer nú að fara um farþegana, þvi Þrándur ek- ur í loftinu. Allt í einu dettur annað 1. Þeir opna hlöðuna og stendur þá boli þar liinn rólegasti, úðar i sig heyinu og er þægur sem iamb þegar eigandinn hindur reipið í nasahring hans. „Hann er víst búinn að hlaupa úr sér æðið,“ segir eigandinn og fær Bjössa og „skritna" sinn peningaseðilinn hvorum, feginn að ekki skyldi verða stórslys af bola. — 2. Maðurinn fer nú með bola sinn, en Bjössi og fsalt þakka fyrir sig og fylgjast að. „Ja, það skeður ýmislegt þegar maður er á ferðalagi,“ segir fé- lagi Bjössa og hlær svo að blikkdósirn- ar hristast á baki hans. — 3. Þeir hafa ekki gengið lengi, þegar einhver kemur akandi í lystikerru á eftir þeim á veg- afturhjólið af og kerran fer á hliðina. Þeir voru þá beint fyrir framan túnið heima lijá Bjössa. „Þetta passar alveg fyrir mig, því hér ætla ég að stanza. Þakka þér fyrir mig, og ef þú ekur svona áfram, þá endar það með því að þú kemur heim á einu hjóli.“ JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 1967 Þetta er síðasta blaðið, sem skuldugum kaupendum verður sent. Þeir, sem ekki hafa greitt blaðið, ættu að senda borgun nú þegar, svo að þeir fái jólablaðið á réttum tíma. Jólablaðið verður mjög fjölbreytt að efni. — ÆSKAN inn á hvert barnaheimili landsins! ÆSKAN kostar aðeins kr. 175,00 á ári.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.