Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Síða 10

Æskan - 01.09.1968, Síða 10
Talið er, að 25 milljónir hunda séu nú í eigu ibúa Bandaríkjanna. Þar i iandi eru starfræktar sérstakar snyrti- stofur og tizkuverzlanir fyrir hunda. í þessum verzlunum er liægt að fá keypt loðfóðruð kuldastigvél, regnkápur, minka- pelsa, silkináttkjóla, hjálmá, stormblússur, naglalakk, fín- ustu Parísarilmvötn, skrautleg rúm og sólgleraugu, allt miðað við hunda. Það nýjasta, sem gert hefur verið í Bandarikj- unum fyrir hunda, er að læknir einn, Dave Miller, hefur opnað sérstaka sáifræðiþjónustu fyr- ir hunda. Sagt er, að þeir hund- ar æðri stéttarinnar, sem tolla þurfa í tízkunni, séu sendir til Miilers, og þurfa þeir oftast að koma sex sinnum til sál- fræðingsins, klukkustund i hvert skipti, og eftir þann tíma hafi þeir náð sér að fullu, en þóknun til sálfræðingsins mun vera um 2400 islenzkar krónur. Hundarnir eru meðal annars læknaðir með tónkvísl, sem lief- ur tóna, er liggja hæst á heyrn- arsviði hundanna, og hafa iiin- ir skerandi tónar mjög góð álirif á sálarlíf þeirra að áliti Millers. í janúarmánuði hvert ár eru það aðallega hundar af pudel- kyni — þessir litlu, hrokkin- hærðu — sem þurfa að leita sér sállækningar hjá Miller, því i janúar þurfa þessi við- kvæmu dýr aldeiiis að standa í stöðu sinni. Þá fer Félag bandarískra hundaíæktara á stúfana og kýs „Eftirlætishund Bandaríkjanna". Siðustu tvö ár hefur pudcl-hundur uunið þennan eftirsótta titil. 2^ milljónir hunda. Hættulegt ferOalag. •• 'k'k'k'k'k'k'k'kk'k'k'k'k'k'k'k'kk'k'k'k'k'k'k'k'kickk'k'k'k'k'k'k'k'kk'k'k'k'k'k’ ^jjaria, hin unga dóttir Hansens kapteins, stóð í dyrunum á fallega gamla húsinu sínu, sem lá í brekku niður að sjónum. Þetta var fagurt surnar- kvöld, sólin var nýlega horfin bak við gullroðið ský og vindurinn suðaði hægt í greinum stóra álmviðartrésins, sem hlífði húsinu við næðingnum. En María hafði ekki sinnu á að taka eftir allri þessari fegurð. Hugsanir hennar voru hjá föður hennar og bróður, sem höfðu farið að heiman um morguninn, eitthvað norður á bóginn, til þess að sameinast hernum, er var að búa sig til varnar gegn óvinaliðinu. Hún liorfði kvíðandi út á liafið. Alveg rétt. Orðrómurinn hafði sagt satt. Þrjú af skipum óvinanna höfðu tekið stefnu á litla friðsæla Jtorpið, sem sízt átti Jreirra von, og tilgangurinn var auðvtað sá, að setja þar her á land. Allur bærinn var í uppnámi og allir bjuggust við því versta. Fólkið kepptist við að koma reitum sínum og fémunum á óhultan stað. María sá hóp af þvi á veginum með handvagna í eftirdragi, hlaðna húsmunum og Jrvílíku, en a undan sér rak Jrað kvikfénað sinn í stórhópum. Allt í einu datt Maríu í hug: Hann Hvítingur hennar, blessaður reið- hesturinn góði, sem hún hafði átt síðan hann var folald. Hugsum okkur el óvinirnir tækju hann frá henni. Hún hljóp eins og örskot inn í húsið til Dóru gömlu, sem gengið liafði henni í móður stað í mörg ár. 334

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.