Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Síða 26

Æskan - 01.09.1968, Síða 26
I Skemmtilegt barnaherbergi Jjað er nauðsynlegt, þar sem 2—3 börn eða ileiri eru í heimili, að þau hafi rúmgott herbergi, þar sem þau geta bæði lært og leikið sér og haft alla sína hluti. Það eru miklir möguleikar fyrir börnin í þessu herbergi, sem er 4 metra langt og 3 metrar á breidd. Rúm er fyrir 2 kojur í þessu herbergi, og eins og þið sjáið á myndinni má nota neðri kojuna sem leikpláss. Þarna eru 2 stigar, en einn mundi ni'i alveg duga. Á herberginu er einn stór gluggi, þar er herbergið byggt 1,50 metra út úr ferhyrningnum og fyrir þetta pláss má draga tjöld, svo það er tilvalið iyrir leskrók til að læra lexíurnar sínar, til dæmis á kvöldin, en þá verður hvort eð er að hafa ljós. Þegar ekki er verið að nota þenn- an stað til að læra í, geta börnin haft krókinn fyrir leik- hús og koma þá dragtjöldin í góðar þarfir, þegar tjaldið er dregið fyrir á milli þátta og eins áður en leikur hefst. Á grunnmynd sést, að við annan langvegginn er rúm fyrir smáverkstæði, þar er komið fyrir hillum, efri og neðri hillu, sem notuð er fyrir vinnuborð. Hillurnar eru ómálaðar en gott væri að mattlakka þær. Teiknibrettið iSKÁPUR 1« R U M W i o b ■< 0 33 fi==B= 1--------- —cr ------r r Ttt i T E P P I --------------------------f VERKSTÆÐI n BRETTI m co * ZD O c ZD 4oo M I ’ \*l''. I 'V'iv'Tí'^ , .: Teiknibrettið t— sem einnig er þak yfir mömmuleikhúsið. i 350

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.