Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1968, Side 34

Æskan - 01.09.1968, Side 34
Arngr, Sigurðsson: FLUG 15. mai lenti fiminta RR- vél Loftleiða á Iíeflavíkurflug- velli í fyrsta skipti. Flugvélin heitir Þorvaldur Eiríksson, og einkennisbókstafirnir eru TF- LLJ. Fiugstjóri í Jiessari fj’rstu áætlunarferð flugvélarinnar var Olav Olsen. Loftleiðir keyptu ]iessa flug- vél af Fiying Tiger Line, og i henni verða sæti fyrir 138 far- ]>ega, og verður ]>ví lengra bil á milli sæta, ]>ótt þessi flug- vél sé styttri en hinar RR-400 flugvélar Loftleiða. 17. maí var flutt fóður- blanda frá Akureyri til Egils- staða með DC-3 flugvél frá F. í. -v1 18. maí sögðu blöð frá ]>vi, að Atlantshafsbandalagið liefði leigt þotu F. í., Gullfaxa, til að flytja hluta af starfsliði banda- lagsins beint frá Brussel á fund NATO i Reykjavik í júní. Innlendur *-ií Heimasmiðaðar flugvélar eru nú mjög í tízku í Bandaríkjun- um, og skipta þær nú þúsundum. !-ií| Laugardaginn 29. janúar 1966 kom svo mikið óveður í Reykja- vík, að tvær flugvélar, sem stóðu á flugvellinum, fuku og fóru báðar á hvolf. Flugvélar þessar voru TF-RAN, Catalinaflugvél Landhelgisgæzlunnar, og TF-RKB af Stinson-gefð, og var hún a sinum tíma í eigu Loftleiða (keypt 1944). '■9 Þegar rætt er um hraða ftugvéla, er hann oft gefinn upp 1 hnútum. Einn hnútur er sama og ein sjómíia, sem er sama sem 1852 metrar eða 1.852 km. -í1 24. júní 1930 lenti á ytri höfninni í Rcykjavík stærsti her- flugbátur Englands, G 1264, og kom hann hingað í virðingarskyn* vegna Alþingishátiðarinnar. vit| 20. mai bilaði þyrla Land- lielgisgæzlunnar, TF-EIR, við svokallaða Höklná (sem er ein af þverám Þjórsár), en þyrlán var þar að mælingum fyrir Landsvirkjun. •-* 26. mai, H-daginn, var þyrla Landhelgisgæzlunnar noluð á vegum Framkvæmdanefndar liægri umferðar, til þess að fylgjast með umferðinni i Reykjavík og nágrenni. Reynd- ist flugvélin vel. Flugmaður var Björn Jónsson. 28. maí hélt Flugmálafélag ísiands fund um flugvallarmál Reykjavikur. Á fundinum var samþykkt að beina þeirri á- skorun til ríkisstjórnarinnar, að hún tryggði landrými á Álftanesi undir nýjan flugvöil samkvæmt „L“-tillögum flug- vallarnefndar 1965—67. -í1 30. maí var lialdinn aðal- fundur Flugfélags íslands. Örn 0. Johnson forstjóri flutti skýrslu um starfsemi félagsins s.l. ár. Rekstrarlialli varð 22,8 millj. kr. Rekstur þotunnar Gullfaxa gekk vel. í stjórn Flugfélagsins eru nú: Bergur G. Gíslason, Jakob Frímanns- son, Björn Ólafsson, Birgir Kjaran og Óttar Möller. -vi 31. mai var lialdinn aðal- l'undur Loftleiða. Formaður fé- lagsstjórnar, Kristján Guð- laugsson lirl., flutti skýrslu stjórnarinnar. Minnti hann fyrst á nauðsyn þess, að sam- giingutækin væru í eigu íslend- inga sjálfra og að standa yrði l'ast um íslenzk flutningafyrir- tæki. Einkum mætti ekki mis- muna flugfélögum i íslcnzkum flughöfnum. Þá ræddi stjórn- arformaðurinn nokkuð sam- göngurnar við Reykjavíkurflug- völl, sem væru ekki i ákjósan- lcgu iagi og þyrfti úr því að bæta hið hráðasta. Þá gat hann um samskipti Loftleiða og Skandinavíulandanna og sagði, að þar væri enn um stirfni að ræða gagnvart Loftleiðum. Formaðurinn sagði, að félag- ið iiefði tryggt sér réttindi til þotultaupa, en hvort úr yrði væri enn óvíst. Alfreð Elíasson frkvstj. greindi frá rekstri félagsins í tölum. Reksturinn gekk yfir- leitt vel, en þó varð á honum lialli að upphæð 36,6 millj. kr., eins og Sigurður Helgason TUPOLEV TU-104: Áhöfn: 8. Sætafjöldi: 100. Hreyflar og orka: Tveir Mikulin-þrýstiloftslireyflar, er gefa samtals 17 400 kg þrýst- ing. Vængliaf: 34,54 m. Lengd: 39,70 m. Hæð: 12,00 m. Ilámarksflugtaksþungi: 75 500 kg. Arðfarmur: 13 350 kg. Farflugliraði: 850 km/t. Flugdrægi: 4 200 km. stjórnarmaður greindi frá. Að lokum greindi Sigurður frá hlutdeild Loftleiða í þjóðarbú- skap íslendinga, en félagið og starfsfóik þess hefur á síðustu fimm árum greitt samtals tæp- ar 387 milljónir króna í sliatta. Á fundinum var samþykkt að greiða hlutliöfum 10% arð af lilutafjáreign þeirra og Starfs- mannafélagi Loftleiða voru færðar kr. 100.000,00. * 1 stjórn Loftleiða eru nii: Kristján Guðlaugsson, Alfrrð Elíasson, Einar Árnason, Krist- inn Olsen og Sigurður Helga" son.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.