Æskan - 01.09.1968, Síða 36
Svar til Ingimars: Þegar lýð-
veldið ísland var stofnað á
Þingvöllum 17. júni 1944, var
svo ákveðið í stjórnarskránni,
cr ])á var gefið gildi, að Alþingi
skyldi kjósa forseta íslands
fyrsta sinn til eins árs, en síð-
an skyldi liann þjóðkjörinn.
Sveinn Björnsson ríkisstjóri
var kjörinn fyrsti forseti L-
lands. Fyrsta sinn skyldi for-
seli íslands þjóðkjörinn til
Sveinn Björnsson. Ásgeir Ággeirsson. Kristján Eldjárn.
víkur 1846. Skáldið Benedikt
Sveinbjarnarson Gröndal fæð-
ist á Bessastöðum 1826 og rúm-
um 40 árum síðar, 1$67, kemst
jörðin í eigu Grims Tliomsens
skálds. Eftir lát Grírns voru
Bessastaðir í eigu ýmissa ein-
staklinga, unz Sigurður Jónas-
son gaf islenzka ríkinu staðinn
fyrir þjóðhöfðingjasetur, setn
fyri' var sagt.
Hús á Bessastöðum eru inörg
Forsetar og
Bessastaðir.
fjögurra ára sumarið 1945.
Sveinn Björnsson var einn i
framhoði og varð því sjálfkjör-
inn. Einnig varð hann sjálf-
kjörinn árið 1949, en andaðist
á kjörtímabilinu, 25. janúar
1952. Forsetakjör fór fram 29.
júní 1952, og var þá Ásgcir Ás-
geirsson kjöi'inn. Síðan var Ás-
geir sjálfkjörinn árin 1956,
1960 og 1964.
Kjörtimabil forseta hefst 1.
ágúst og endar 31. júlí að fjói'-
um árum liðnum. Þegar Sveinn
Björnsson liafði verið kjörinn
rikisstjóri sumai'ið 1941, var
þeirri hugmynd hreyft, að hann
skyldi sitja að Bcssastöðum á
Álftanesi, en þetta forna liöf-
uðból var ]>á i eigu Sigurðar
Jónassonar forstjói'a í Reykja-
vík. Sigurður bauðst þegar i
stað til að gefa Bessastaði i
þessu skyni, og var þvi boði
tekið.
Sem fyrr var sagt voru Bessa-
staðir fornt höfuðból og valds-
mannssetur, ein af elztu jörð-
um á fslandi. Heimildir eru
til um það, að snemma á 13.
öld hafi jörðin komizt í eigu
Snorra Sturlusonar og við lát
lians 1241 gerði Hákon Noi'egs-
konungur kröfu til staðarins.
Þannig komasl Bessastaðir í
tölu kóngscigna og urðu brátt
höfuðsetur útlenzki-a valds-
manna og umboðsmanna hins
erlenda valds, allt til loka 18.
aldar.
Bessastaðir liafa ekki ein-
göngu verið aðsetur valds-
mauna, heldur hefur jörðin
líka verið á ýmsan hátt tengd
menntun og minningu ])jóðar-
innar, læi'dómi og listum. Lærði
skólinn, æðsta menntastofnun
á íslandi, er fluttur tíl Bessa-
staða í byrjun 19. aldar og
starfar þar uin fjóra áratugi,
þar til skólinn flyzt til Reykja-
Hús á Bessastöðum eru mjög
gömul. Aðalbyggingin, sjálfur
forsetabústaðurinn, var reist a
árunum 1760—1765.
gömul á íslenzlian mælikvarða.
Aðalbyggingin, sjálfur forseta-
bústaðurinn, var reist á árun-
um 1760—1765 af Magnúsi Gísla-
syni amtmanni, og er því eitt
elzta hús á íslandi. Það stend-
ur nú að vísu ekki lengur i
sinni uppliaflegu mynd, þvl
hefur verið breytt nokkuð og
við það byggt á liðnum ölduin.
Bessastaðakirkja er líka gani-
alt hús, en liún var í smiðum
frá 1780 til 1823.
i
Þeir matbúa einkennilega
Svar til Bjarna: Nígeria er
fjölmennasta land Afríliu. íbúa-
l'jöldi er 56 milljónir. fbúar
eru nærri þvi allir svertingjar.
Höfuðborgin er Lagos. Um 250
ættbáikar byggja landið og eru
þeir dreifðir um allt landið.
Nígeríumenn eru sjöttu í röð-
inni af tinframleiðendum
heims. Landið er auðugt af nó-
hium sem er sjaldgæfur
málmur og notaður í þolu-
lireyfla. Miklar kola- og járn-
námur eru þar í landi. Aðal-
framleiðslan „salthneta“.Rækt-
ar 1/7 af öllu kakói lieims.
Framleiðir pálmaolíu. Flytur lit
gúmmí, baðinull og timbur.
Mikið flutt út af rækjum. Land-
ið lilaut sjálfstæði 1. október
1960. Borgarastyrjöld hefur
geisað í landinu í rúmt ár.
íbúar úr austurfylkjum lands-
ins hafa stofnað sitt eigið ríki
og nefna það Biafra. Aðalkaup-
endur íslendinga á skreið hafa
verið austurfylki Nígeriu, en
síðan borgarastyrjöldin hófst
hefur ekki verið hægt að, koma
þangað þeirri vöru, en áður
keyptu ])eir 80% hennar. Þar
er skreiðin notuð sem aðalmat-
ur og matbúa menn liana harlá
cinkennilega. Fyrst er fiskur-
inn sagaður sundur þvert yfir,
síðan bakaður við eld í allt
að þvi tvo tíma og þá látinn 1
vatn og soðinn með beinum og
uggum, þangað til liann t'1'
kominn í maulc. í maukið er
sett salt og krydd og síðan
horðað sem þykk súpa.
360