Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 45
O '
,|-3 u, 50 8 > 3 72 fl
15 5o bJD CJ «4-4 50 Ot bfl *<u
u *fl 72 «3 « ’S v 3 •3 ►
S J fl .2 3
fl
.2
'o 2
c
« 5
*«3 5
t- O
bc t-3
3 *a
JO o
U fl
3 fl
- 2
3 3
CO íp
*<U
r2 »
bí)
0.
S 50
>
fl
í? b£
M ^ «
W fl b/3
. « <u
.3 s -
'c 3 3
(O fl
tí » T3
^ tl Ifl
■M « - 5
— co Sh sj
t3 cí w
fl
bfl
fl
fl
bfi
fl
tO
bO
%o
fl
50
*> j.
s
*o í-
fl
CSJ S
50 *•
o «3
s .s
C*. f—i
bÆ
° E
. 3
'fl u
c a:
•5 c :o
‘fl G rií
^ > fl
c
3^0 M
M 50
50 ^ «3
^ :2
</) rltí
s
<u
4U
fl
>
ffl
•<
U 03 fl ÍO
u G 3 c3
A u 50 ÍU
>) E
bC fl *«3
*<U C
bD fl
et G <u <D rfl *o £
'ct
50 cö oí «4-1 03 A 50 03 *o3 <>• u et 50 u o bi3
A 50 rA G ■+■> 50
o. 03 *oá O u 03
u ‘O rfl 3 2 c rfl fl > tfi
ÆVINTÝRI ROBINSONS KRTSO
SKIPIÐ RANNSAKAÐ Félagarnir fóru nú að rannsaka skipið og urðu harla glaðir, er þeir fundu
---------------------------- þarna mikið af góðum verkfærum og vopnum, sem' myndu koma þeim í
góðar þarfir. Frjádagur var auðvitað alveg undrandi á öllum þessum verkfærum, sem hann hafði aldrei
áður séð, því á þessum tímum þekktist ekkert því líkt hjá hinum frumstæðu eyjarskeggjum. Lestar
skipsins voru næstum fullar af sjó, svo að Róbínson var ekki lengi að geta sér til, hvers vegna skips-
höfnin hafði svo fljótt yfirgefið skipið, tekið skipsbátana og bjargað sér til næstu eyjar. Róbínson fór
sér rólega að öllu, því hann sá, að skipið mundi ekki fyllast næstu klukkustundirnar. Hann lagði því á
borð fyrir þá félaga og fann mat handa þeim. Þegar Frjádagur sá Itóbínson borða með hníf og gaffli
vaÝð hann undrandi, því hann þekkti ekki aðra gaffla en fingur sína.
flL LANDS Róbínson °B Frjádagur höfðu matazt, fóru þeir í síðustu eftirlitsferð
. sína um skipið, og allt sem þeim hafði nú áskotnazt af áhöldum, mat og
fleiru, settu þeir nú á flekann og reru aftur til lands. Róbinson var heldur glaður yfir öllum þessum
feng, sem þeir skipuðu upp af flekanum. Nú langaði Róbínson til að leika dálítið á Frjádag og gekk á
bak við tré nokkurt. Þar klæddi hann sig í skipstjóraföt, sem hann hafði fundið í fatakistu, er þeir
höfðu tekið með sér til lands. Frjádagur fórnaði höndum í undrun sinni, þegar hann sá Róbínson í þess-
um fötum sem gerðu hann næstum óþekkjaniegan.
Árgangur ÆSKUNNAR árið
1968 kostar kr. 200,00. Gjald-
dagi blaðsins var 1. apríl sið-
astliðinn. - Borgið blaðið sem
fyrst, því þá hjálpið þið til
að gera blaðið enn stærra og
fjölbreyttara en nokkru sinni
áður.
Allir kaupendur ÆSKUNN-
AR njóta hins sérstaka tæki-
færisverðs á öllum bókum
blaðsins. Verðmunur frá bók-
söluverði á hverri bók er um
30%.
369