Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 2

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 2
«itiiiiiiiuiiiiiiiMittiuiiiiuiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiitiiKiiiiiiiiiHiiiiniiiiiiiiiiMiiiiii*i>aiiðiiiiiin8uiiiaHiiiaiiaiiBiiiiiiiiBuaiioiiaiiaiiBiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiuiuiiiBuiii«iiiiiaiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiixxn Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasimi 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN . GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasimi 23230. Auglýsingar: HörSur Árnason, skrifstofa: Lækjargötu 10A, slmi 17336. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júllusson, skrifstofa: Lækjargötu 10A, slmi 17336. Árgangur kr. 250,00 innan- 5.—S. tbl. lands. GJalddagi: 1. aprll. i lausasölu kr. 35,00 eintakið. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavlk. Útgefandi: Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Maí—júní 1969 Skarð í V Ö R. Einu sinni liéldu allir iiérar fund til jicss að ræða um, hvað ]>eir gætu gcrt til að bæta iíðan sína. Aliir kvörtuðu og kveinuðu, en enginn fann ráð 'cil ]>ess að bæta ástandið. Að lokum tók stærsti hérinn til máls og sagði: „Iíæru vinir. Við eruin hrædd- ir við alla, en enginn er iirædd- ur við okkur. Við lcggjum á flótta um ieið og við sjáum hund eða kött, og við höfum engan stað, þar sem við getum verið í næði með konum okkar og börnum. Og ]>að lítur ekki út fyrir að ]>etta ástand batni. Þvert á móti verður lífið ]>ung- bærara með hverjum degi, jafn- vel smástrákar eru farnir að eita okkur. Ég held ]>að sé bezt fyrir okkur að fara niður að vatninu og drekkja okkur.“ Hérunum fannst ]>etta ágæt uppástunga og hoppuðu af stað Þeir voru hjálpfúsir. niður að vatninu. Þar var kindaliópur á beit og þegar kindurnar heyrðu og sáu til héranna sem komu hoppandi og skvaldrandi, urðu ]>ær hræddar og ruku af stað. Þegar smaiinn og smalahundurinn sáu kindurnar hlaupa í hurtu þutu þeir á eftir. Þá urðu hér- arnir svo hissa, að þeir snar- stönzuðu og fóru að lilæja. „Nei, sjáið bara,“ lirópuðu þeir, „hæði menn og dýr hræðast okkur og flýja þegar við nálg- umst. Hvers vegna skyldum við fara að drekkja okkur?“ Og þeir hoppuðu og dönsuðu og lilógu svo rnikið, að varirnar sprungu. Síðan hefur hérinn haft skarð í Vör. Napóleon mikli var hugrakk' ur maður og ofurhugi mikill 1 hinuin mörgu orustum, sein liann liáði. En eitt var það, sei" hann gat ekki ]>olað, og vaT beinlinis hræddur við, en það voru kettir. Það var einhverju sinni, er hann bjó i hinun1 fræga kastala Schönbrunn, eft' ir umsátrið um Vínarhorg, að menn hans Iieyrðu mikil hljé® og læti frá herbergjum hans- Þegar lífverðir og þjónar koinn ]>jótandi á vettvang m*Ú' þeim slcritin sjón. Keisarinn stóð með sverð í hendi og bj° » • ■’S i kringum sig í sængurfatnau og teppi, sem voru i herberí' inu. Ifann hafði séð kött i fc*' um þarna og iiafði alveg niiss* alla stjórn á sér. George Macaree frá Englandi er sannarlega maður til þess að fylla út í buxurnar sínar, en hann er reyndar sá eini, sem það getur, því Macaree er nefnilega fimm hundruð punda þungur — feitasti maður Stóra-Bretlands, og einn af þrem feitustu mönnum veraldar, en að því leyti er hann frábrugðinn hinum fituklumpunum, að hann sýnir sig ekki á almannafæri til þess að hagnast á þvi, heldur hefur hann notað hold sín til þess að afla fjár til ýmiss konar góðgerðarstarfsemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.